Skagafjörður

Röskun, Trukkarnir og Bergmál verða á Gærunni

Rammíslenskt þungarokk Röskunar, hljómsveitin Trukkarnir og stöllurnar í Bergmál verða á Gærunni tónlistarhátíð á Sauðárkróki 13. – 15. ágúst. „Röskun er fjögurra manna hljómsveit sem spilar kröftugt, melódískt og ram...
Meira

Sjómannadagurinn á Hofsósi

Á Hofsósi verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur sunnudaginn 7. júní. Dagskrá hefst kl. 13:00 á helgistund við minnisvarða um látna sjómenn í kvosinni. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir ásamt kirkjukór Hofsóskirkju leiðir athö...
Meira

Opinn dagur á Hlíðarenda

Barna og unglinganefnd Golfklúbbs Sauðárkróks stendur fyrir opnum degi á Hlíðarenda í dag fimmtudaginn 4.júní kl. 17:30. Í fréttatilkynningu frá golfklúbbnum segir að ætlunin sé að hittast og fara saman yfir starfið í sumar, go...
Meira

„Tónverk frá nemendum Varmahlíðarskóla“

Nemendur 5. og 6. bekkjar í Varmahlíðarskóla fengu það skemmtilega verkefni að búa til tónverk og hafa til viðmiðunar einhverja af þjóðsögunum okkar. 5. bekkur valdi söguna um Drangey og kusu að hafa tröll sem þema, en 6. bekkur...
Meira

Skipa 32 manna samráðvettvang

Á síðasta stjórnarfundi SSNV lagði framkvæmdastjóri fram tillögu að gerð sóknaráætlunar fyrir landshlutann. Samkvæmt samningi um sóknaráætlun munu sveitarfélögin innan SSNV skipa 32 manna samráðsvettvang vegna sóknaráætluna...
Meira

Aðalfundur Landssamtaka raforkubænda

Landssamtök raforkubænda munu halda sinn árlega aðalfund á Hólum í Hjaltadal laugardaginn 6. júní. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Setning fundarins og skipun starfsmanna. Skýrsla stjórnar. Umræða um skýrslu stjórnar Erind...
Meira

Sjávarsæla 2015

Sjávarsæla 2015 verður haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 6. Júní kl. 20:00. Boðið er upp á mat, ball og skemmtun. Veislustjóri er Gísli Einarsson, Sigvaldi Gunnarsson skemmtir og Matt Matt og hljómsveit leika fy...
Meira

Fyrsta júdómótið á Sauðárkróki í meira en áratug - myndir

Vormót Tindastóls í júdó fór fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki sl. laugardag en um var að ræða fyrsta júdómótið á Sauðárkróki í meira en áratug. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem nýja júdógólfið var nota...
Meira

Húshitun á Sauðárkróki aðeins 1600 krónum hærri en í Hveragerði

Í tilefni af frétt sem birtist hér á vefnum í gær skal þess getið að Byggðastofnun hefur nú í a.m.k. þrjú ár fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húshitun á mismunandi stöðum á landinu og síðu...
Meira

Fundur um sóknaráætlun

Opinn fundur verður í Miðgarði miðvikudaginn 10. júní kl 17:00 um sóknaráætlun Norðurlands vestra. Verður fjallað um stöðu Norðurlands vestra í menningarmálum, nýsköpun og atvinnuþróun, uppbyggingu mannauðs og lýðfræðile...
Meira