Skagafjörður

Baldur og Alli enduðu í öðru sæti

Dagana 5. – 6. júní í var ekin fyrsta umferð íslandsmótsins í rallý. Það var Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem skipulagði keppnina en fimmtán áhafnir mættu til leiks seinnipart föstudags. Spennan var mikil strax í upphafi...
Meira

Fimmtíu brautskráningar frá Hólum

Í dag fór fram brautskráning frá Háskólanum á Hólum. Brautskráð var frá öllum deildum og fór athöfnin fram í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Sú hefð hefur skapast að brautskráning að vori sé haldin þar en á haust...
Meira

Mannvistarleifar undir öskulagi frá 1104

Um miðjan síðasta mánuð voru starfsmenn Skagafjarðarveitna við hreinsun upp úr lagnaskurði á safnasvæðinu í Glaumbæ í þeim tilgangi að leggja í hann nýjar lagnir. Notuðu starfsmenn Byggðasafnsins tækifærið og hreinsuðu kan...
Meira

Kynningarfundur ferðaþjónustunnar 2015

Árlegur kynningarfundur Félags ferðaþjónustunnar verður haldinn á mánudaginn 8. júní kl 11:30-13:30 á Hótel Varmahlíð. Á fundinum kynna aðilar að félaginu starfsemi sína hver fyrir öðrum. Greint er frá því sem verður í ...
Meira

Lagður af stað í Umhyggju-göngu

Sigvaldi Arnar Lárusson, lögreglumaður á Suðurnesjum, lagði af stað í Umhyggju-göngu kl. 9 í morgun frá Keflavík. Ef áætlanir ganga eftir er hann væntanlegur til Sauðárkróks nk. föstudagskvöld og endar gangan á Hofsósi að la...
Meira

Dagskrá Jónsmessuhátíðar tilbúin

Dagskrár hinnar árlegu Jónsmessuhátíðar á Hofsósi liggur nú fyrir og að vanda er fjölbreytt dagskrá alla helgina. Í boði verður firmakeppni, göngutúr, kjötsúpa, fótboltamót, góðakstur dráttarvéla og margt fleira.  Dagsk...
Meira

Málstofa Hólaskóla og Háskólans í Tromsø

Sameiginleg málstofa fræðafólks við ferðamáladeild Háskólans á Hólum og Háskólann í Tromsø fór fram á Hólum í Hjaltadal dagana 2. – 3. júní. Á heimasíðu Hólaskóla segir að þemað hafi verið Hundar, hestar og ferðaf
Meira

Þóranna Ósk í 4.-5. sæti í hástökki

Frjálsíþróttakeppni fór fram á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík í gær. Á meðal keppanda var Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir frá Sauðárkróki og keppti hún í hástökki. Samkvæmt vef Smáþjóðaleikanna, Iceland2015.is, voru a
Meira

Feykir skoðar ferðasumarið á Norðurlandi vestra

Ferðasumarið á Norðurlandi vestra er þema Feykis sem kemur út í dag. Þar er spjallað við ýmsa aðila í ferðaþjónustugeiranum, skoðaðir helstu viðburðir sumarsins, hvað er nýtt á söfnum og setrum svæðisins, tillögur að da...
Meira

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki

Dagskrá sjómannadagsins á Sauðárkróki er fjölbreytt að vanda. Hún hefst við höfnina kl 10:00 um morguninn með dorgveiði. Einnig verður boðið upp á skemmtisiglingu með Málmey, ýmis konar veitingar og skemmtilegar keppnir. Um kv
Meira