Skagafjörður

Hlýtt og hvasst

Spáð er austlægri eða breytilegri átt, 3-8 m/s, á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag. Yfirleitt léttskýjað en þokubakkar á annesjum í nótt. Bæti í vind um tíma í kvöld. Hiti 9 til 19 stig, hlýjast inn til landsins. Veðurh...
Meira

„Það gerist eitthvað töfrum líkast þarna í Bifröst“

Tónleikarnir Villtir svanir og tófa hafa nú um nokkurt skeið verið árviss viðburður í Bifröst á Sauðárkróki. Þar koma saman „gamlir Skagfirðingar sem hafa verið að vinna við tónlist og eru nú staðsettir út um hvippinn og h...
Meira

Sjálfstæðismenn í Reykjavík leggjast gegn flutningi gæslunnar

Borgarstjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu á fundi borgarstjórnar þann 16. júní síðastliðinn fram tillögu þess efnis að borgarstjórn legðist eindregið gegn hugmyndum um flutning á starfsemi landhelgisgæslunnar frá R...
Meira

Búminjasafn opnað í Lindabæ í Sæmundarhlíð

Næstkomandi sunnudag, 28. júní nk. Verður opnað búminja- og dráttarvélasafn í Lindabæ í Sæmundarhlíð. Í glæsilegri aðstöðu getur að líta fjölda gamalla dráttarvéla, bæði uppgerðar og óuppgerðar. Það er Sigmar Jóha...
Meira

Einar Ágúst ráðinn yfirhafnarvörður

Einar Ágúst Gíslason hefur verið ráðinn í starf yfirhafnarvarðar hjá Skagafjarðarhöfnum. Hann hefur hafið störf en tekur formlega við stöðu yfirhafnarvarðar af Gunnari Steingrímssyni 1. október næstkomandi, þegar hann lætur a...
Meira

Team Tengill á síðustu metrunum

Team Tengill er nú á lokasprettinum í  WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni þar sem hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland og eru aðeins 90 km eftir. Liðið er að renna í gegnum Selfoss á meðalhraðanum 48 km/kl...
Meira

Þóranna Ósk í 6. sæti á Evrópukeppni landsliða

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir frá Sauðárkróki keppti ásamt íslenska frjálsíþróttalandsliðinu í 2. deild Evrópukeppni landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu um sl. helgi. Þóranna Ósk keppti í hástökki kvenna þar sem hún ha...
Meira

Endurheimt Brimnesskóga í Skagafirði

Nýlega gróðursetti Sumarvinnuhópur Landsvirkjunar Blöndustöð 2000 kynbættar birkiplöntur í gróðurreit til endurheimtunar Brimnesskóga í grennd við ána Kolku í Skagafirði. Landsvirkjun hefur um árabil lagt verkefninu lið undir h...
Meira

Þétt dagskrá við toppaðstæður á Landsmóti UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ hefst á Blönduósi nk. föstudag og er þétt dagskrá sem fer fram víða um bæinn alla helgina. „Margir hafa haft orð á því, sem koma inn í svona lítið samfélag, hvað íþróttaaðstaða okkar er alveg frábær,...
Meira

Páll Óskar stígur á svið Gærunnar

Hinn ástsæli söngvari Páll Óskar hefur bæst í hóp listamanna sem stíga á svið Gærunnar tónlistarhátíðar á Sauðárkróki 13. – 15. ágúst. „Það má búast við glamúr og glimmeri í húsnæði Loðskinns þegar Palli stíg...
Meira