Skagafjörður

Bragðdauf frammistaða Stólanna í fallbaráttunni

Tindastóll og Sindri frá Höfn í Hornafirði mættust í fallbaráttuslag í 2. deild karla á Sauðárkróksvelli í dag. Leikmenn buðu upp á leik í takt við veðrið – þokudrunga og stillu – þrátt fyrir mikilvægi leiksins fyrir b
Meira

Lífsins skák komin út

Út er komin bókin Lífsins skák, sem inniheldur minningar Önnu P. Þórðardóttur á Sauðárkróki. „Mig langar að til að segja sögu mína sem er að mörgu leyti all sérstæð,“ er haft eftir Önnu sjálfri á bókarkápu. Auk minni...
Meira

Skagfirskir hestamenn villtust af leið á Kili

Björgunarsveitir úr Skagafirði og Húnavatnssýslum leituðu í nótt fjögurra hestamanna sem skiluðu sér ekki á áfangastað í gærkvöldi. Þeir eru nú allir komnir í leitirnar, heilir á húfi. „Þau voru fjögur ríðandi með 5...
Meira

Annars hugar unglingar

Umferð í þéttbýli vex til muna þegar skólar byrja á haustin. Samhliða eykst hætta á slysum þar sem ekið er á unga vegfarendur, sérstaklega við upphaf og lok skóladags. Ökumenn þurfa því venju fremur að vera vel vakandi við s...
Meira

Hunang í heimaframleiðsluna

Skagfirðingurinn María Eymundsdóttir hefur komið sér upp heldur óhefðbundnum búskap, allavega á Íslandi, en hún stundar býflugnabúskap. Áhugann á búskapnum segir hún hafa blundað hjá henni um nokkurt skeið en í ár ákvað hú...
Meira

UMSS vill að Sundsamband Íslands verði til ráðgjafar

Fyrirhuguð uppbygging Sundlaugar Sauðárkróks var til umræðu á stjórnarfundi Ungmennasambands Skagafjarðar sl. þriðjudag. Í fundargerð segir að stjórn UMSS óski eftir því að Sveitarfélagið Skagafjörður leiti eftir ráðgjöf ...
Meira

Þórgunnur Oddsdóttir, Halla Ólafsdóttir, Samúel Örn Erlingsson ráðin til starfa

Ráðið hefur verið í þrjár auglýstar stöður frétta- og dagskrárgerðarmanna hjá RÚV á landsbyggðinni. Enn hefur ekki verið ráðið í auglýsta stöðu frétta – og dagskrárgerðarmanns á Austurlandi en stefnt er að því í ...
Meira

Hundasýning og rabbarbarakeppni á SveitaSælu

Landbúnaðarsýningin Sveitarsæla verður haldin í Skagafirði um næstu helgi. Að sögn Steinunnar Gunnsteinsdóttur, verkefnastjóra sem sér um sýninguna í ár, er Sveitasæla að vaxa og þróast og alltaf eitthvað nýtt af nálinni á ...
Meira

Hólahátíð í blíðskaparveðri

Hin árlega Hólahátíð var um síðustu helgi. Meðal dagskrárliða var hátíðarmessa þar sem sr. Halla Rut Stefánsdóttir var vígð til prestembættis í Hofsós-og Hólaprestakalli. Blaðamaður Feykis var viðstaddur og smellti af nokk...
Meira

Leikfélagið ræsir út í haustverkefnið

Startfundur vegna haustverkefnis Leikfélags Sauðárskróks verður haldinn á Kaffi Krók sunnudaginn 23. ágúst klukkan 20:00. Áformað er að setja upp Kardemommubæinn eftir Thorbjörn Egner í leikstjórn Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdót...
Meira