Skagafjörður

65 milljónir úr uppbyggingarsjóði - Myndir

Í gær var 65 milljónum úthlutað úr uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra á úthlutunarhátíð sem fram fór á Blönduósi. Um er að ræða sjóð sem kemur í stað menningar-, vaxtar- og sóknaráætlunarsamningar milli ríkisins og S...
Meira

Áform um álver í Skagabyggð

Kínverskir aðilar vilja skoða uppbyggingu álvers við Hafursstaði í Skagabyggð, en frétt þess efnis sem birtist á Húnahorninu í gær staðfesti Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar Blönduósbæjar í samtali við mbl.is í ...
Meira

Skagafjörður sniðgenginn í samgönguáætlun

Á fundi sínum í gær lýsti Byggðarráð Sveitarfélagins Skagafjarðar vonbrigðum og þungum áhyggjum af framkominni samgönguáætlun 2015-2018 þar sem Skagafjörður er sniðgenginn. Engu fé verður varið í vegaframkvæmdir í Skagafi...
Meira

Skrifstofur sýslumanns lokaðar frá hádegi 19. júní

Í tilefni 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna 2015 verða skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Blönduósi og Sauðárkróki lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 19. júní n.k. Frá þessu greinir í fréttatilkyn...
Meira

Opið bréf til sveitarstjórnar í Skagafirði

Hvernig er það, eru ekki reglur í sambandi við hundahald í gildi á Sauðárkróki? Ég er orðin frekar leið á að geta ekki farið út úr húsi án þess að mæta lausum hundum. Vissulega eru sumir vel siðaðir og hlýða húsbóndanum...
Meira

Góð gjöf að Löngumýri

Nú á dögunum barst Fræðslusetri þjóðkirkjunnar að  Löngumýri góð gjöf þegar sóknarnefnd Víðimýrarsóknar færði staðnum glænýtt Philips hátæknisjónvarp með 55 tommu skjá. Þar sem stór hluti gesta er aldraðir eykur
Meira

Pistill um 100 ára kosningarétt kvenna

Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna hefur mbl.is fengið til liðs við sig 100 konur til að skrifa 100 pistla um upplifun sína af kosningaréttinum og hugleiðingar á þessum tímamótum. Ein þeirra er Ásta Pálmadóttir, sve...
Meira

Sakleysisleg bréf með póstinum

Raforkuverð til húshitunar er mikið hagsmunamál fyrir íbúa landsbyggðarinnar og á dögunum reiknaði Orkustofnun út kostnað við raforkunotkun og húshitun á sambærilegri fasteign, að beiðni Byggðastofnunar, eins og Feykir hefur fja...
Meira

Engin útköll vegna stormsins

Suðvestan veður gekk yfir landið á mánudaginn með hörðum vindhnútum á Norðurlandi vestra, einkum í Skagafirði. Einna verst var veðrið uppúr kvöldmat og fór til að mynda í 26 metra á sekúndu á Bergsstöðum kl. 21 um kvöldi
Meira

Sjómannadagur á Hofsósi – Myndir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Hofsósi á sunnudaginn eins og víðar um land. Veður var með ágætum þó það kulaði dálítið í hægum vindi sem blés öðru hvoru. Eftir helgistund við minnisvarða um látna sjómenn va...
Meira