Skagafjörður

Tíu milljónir veittar í samfélagsstyrki

Samfélagsstyrkjum að upphæð tíu milljónir króna var úthlutað úr Samfélagssjóði Landsbankans í síðustu viku. Samkvæmt fréttatilkynningu frá bankanum bárust um 300 umsóknir og hlutu alls 26 verkefni styrki að þessu sinni. Sam...
Meira

Dýsætur sigurleikur gegn KV

Tindastóll tók á móti liði KV í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi á Sauðárkróksvelli. Bæði liðin hafa verið að dúlla neðarlega í deildinni og leikurinn því afar mikilvægur báðum liðum. Úr varð hörkuleikur þar...
Meira

Líf og fjör á fjölmennu Króksmóti Tindastóls

Króksmót Tindastóls og FISK Seafood, sem ætlað er fótboltastrákum í 5., 6. og 7. flokki, hófst í morgun á Sauðárkróksvelli. Blautt var en stillt framan af morgni en uppúr hádegi lét sú gamla gula ljós sitt skína og yljaði lei...
Meira

Framkvæmdir hafnar á Hólum

Landsmót hestamanna verður haldið dagana 27. júní til 3. júlí 2016 á Hólum í Hjaltadal. Framkvæmdir við mótssvæðið eru hafnar og unnið er hörðum höndum að því að aðstæður verði orðnar sem bestar þegar mótið hefst Á...
Meira

Áhorfandi í tveggja ára leikvallarbann

Knattspyrnudeildir Kormáks og Hvatar hafa verið sektaðar um samtals 150 þúsund krónur vegna framkomu áhorfenda á leik Kormáks/Hvatar og KB í 4. deild karla í knattspyrnu í D riðli sem fram fór 17. júlí síðastliðinn á Blönduós...
Meira

Skálmöld á sögudegi Sturlungaslóðar 15. ágúst

Hinn árlegi sögudagar félagsins á Sturlungaslóð í Skagafirði verður laugardaginn 15. ágúst. Að þessu sinni verður gestum boðið að koma á Örlygsstaði kl 13 þar sem sagnamaðurinn Sigurður Hansen mun verða á staðnum og segja...
Meira

Íslandsmót í hrútadómum sunnudaginn 16. ágúst

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldin sunnudaginn 16. ágúst og hefst k...
Meira

Pálmi Geir til liðs við Tindastól

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Pálmi Geir Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Pálmi Geir leiki með liði Tindastóls næstu 3 árin. Á síðustu leiktíð lék Pálmi með liði Breiðabliks og skipti svo yfir í úrvaldsdeidarli...
Meira

Myndbönd af keppnishestum Landsmóts

Áskrifendum WorldFengs býðst nú að kaupa áskrift að myndböndum sem sýna keppnishesta á Landsmóti hestamanna 2014. Síðar verður bætt við myndböndum frá öðrum landsmótum og keppnum. Sigurður Ingi Jóhannesson, landbúnaðar- og...
Meira

Hestaferð Stíganda aflýst

Hinni árlegri hestaferð Stíganda sem átti að vera í Heiðarland í Akrahreppi nú um helgina hefur verið aflýst vegna lítillar þátttöku. 
Meira