Skagafjörður

Skagfirðingar á Smáþjóðaleikunum

Tveir Skagfirðingar hafa verið valdir til að keppa með íslenska liðinu á Smáþjóðaleikunum sem fara fram í Reykjavík dagana 1.- 6. júní, það eru Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir. Á heimasíðu...
Meira

Útskrift skólahóps Ársala

Skólahópur Leikskólans Ársala á Sauðárkróki útskrifaðist með viðhöfn í dag að viðstöddum foreldrum, systkinum, ömmum og öfum. Árgangurinn, sem er óvenju fámennur með 21 nemanda, mun svo hefja grunnskólagöngu sína í Ársk...
Meira

Ferðafélag Skagafjarðar með spennandi ferðir

Ferðafélag Skagfirðinga hefur auglýst ýmsar spennandi ferðir sem verða á áætlun félagsins í sumar. Flestar eru ferðirnar farnar á laugardögum og taka allt frá fáeinum klukkutímum upp heilan dag. Auk ýmissa áhugaverðra áfangas...
Meira

Fjölbreytt sumardagskrá á Hólum

Búið er að gefa út sumardagskrá Hóladómskirkju og er hún fjölbreytt að vanda. Guðsþjónustur verða alla sunnudaga frá 14. júní til 23. ágúst kl. 11:00. Einnig verða fjölskylduvænir sumartónleikar alla sunnudaga frá 7. júní...
Meira

Hvað er lífhagkerfi?

Í dag kl. 16.00 verður fjallað um “lífhagkerfið” og hvaða tækifæri felast í lífhagkerfinu fyrir Skagafjörð á ráðstefnu í Verinu Vísindagörðum á Sauðárkróki, sem er öllum opin. Dr. Christian Patermann verður í Verinu f...
Meira

Sundlaug Sauðárkróks lokuð 1.-15. júní

Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð frá og með næstkomandi mánudegi 1. júní vegna viðhalds. Áætlað er að opna aftur 15. júní en það verður auglýst á vefmiðlum sveitarfélagsins. Frá þessu er sagt á vef Sveitarfélagsins ...
Meira

Manstu gamla daga komið á fjalirnar

Söngdagskráin Manstu gamla daga er nú komin á fjalirnar í fimmta sinn. Fyrsta sýningin var í Bifröst á Sauðárkróki í gærkvöldi og verður önnur sýning þar í kvöld. Sögusviðið að þessu sinni er Skagafjörður 1955 til 1958,...
Meira

Byrjaði með klukku handa konunni

Í síðasta mánuði lét Steinn Ástvaldsson af störfum eftir 41 árs farsælt starf hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Hann er þó hvergi nærri lagstur með tærnar upp í loft en það segir hann vera það versta sem hægt sé að gera vi
Meira

Dimma og Stafrænn Hákon á Gærunni

Hljómsveitin Dimma og Stafrænn Hákon verða á meðal tónlistaratriða Gærunnar tónlistarhátíðar á Sauðárkróki 13. – 15. ágúst. „Strákarnir í Dimmu eru Gærugestum kunnugir þar sem þetta er alls ekki fyrsta skipti sem þeir ...
Meira

Skráning í Sumar T.Í.M til 3. júní

Samkvæmt tilkynningu frá sveitarfélaginu Skagafirði er skráning hafin í Sumar T.Í.M. Skráning fer fram á sérstakri skráningarsíðu á vef sveitarfélagins. Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 3. júní og hefjast námskeiði...
Meira