Skagafjörður

SGS frestar verkföllum

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur gengið frá samkomulagi við Samtök atvinnulífsins um að fresta fyrirhuguðum verkföllum um sex daga. Stéttarfélagið Samstaða á Blönduósi og Aldan í Skagafirði eru aðilar að Starfsg...
Meira

Ingvi Rafn áfram hjá Stólunum

Ingvi Rafn Ingvarsson og Körfuknattleiksdeild Tindastóls hafa komist að samkomulagi um að Ingvi leiki áfram með Tindastóli á næsta keppnistímabili. „Ingvi Rafn átti frábært tímabil með Tindastóli og var einn af  lykilmönnum li
Meira

Sjö sóttu um skólastjórastöðu

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla var til og með 25. maí síðastliðnum. Alls sóttu sjö manns um stöðuna, einn dró umsókn sína tilbaka. Verið að vinna úr umsóknunum.  Nafnalistinn er hér í stafrófsr
Meira

Ungmennavika NSU í Danmörku

Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU – Nordisk Samorgnaisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári. Ungmennavika NSU fer að þessu sinni fram í Karpenhøj sem er 50 ...
Meira

Drög að nýjum kjarasamningi liggja fyrir

Stjórn Verslunarmannafélags Skagafjarðar fundaði um stöðuna í kjaraviðræðum í kvöld, þriðjudaginn 26. maí. Samkvæmt fréttatilkynningu hefur verið fundað stíft síðustu daga og liggja nú fyrir meginlínur draga að nýjum kjar...
Meira

Ríkisstjórnin úthlutar 850 milljónum til brýnna verkefna á ferðamannastöðum

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 850 milljónum til brýnna verkefna á ferðamannastöðum. Um er að ræða 104 verkefni á 51 stað á landinu, auk þess sem viðbótafé verður varið til aukinnar landvörslu um allt land. Af þessu...
Meira

Veruleg röskun á starfsemi HSN

Ótímabundið verkfall hjúkrunarfræðinga hefst 27. maí. Á svæði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands verður veruleg röskun á starfsemi stofnunarinnar ef til verkfalls hjúkrunarfræðinga kemur. Þetta kemur fram á vefsíðum HSN á Blö...
Meira

Eyþór Jón ráðinn mótsstjóri LM 2016

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Landssambandi hestamannafélaga hefur nú verið ráðinn mótsstjóri Landsmót hestamanna sem haldið verður á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016. Fyrir valin varð Eyþór Jón Gíslason stjórnarmeðlimur Lan...
Meira

Hinn síungi Darrel Lewis áfram hjá Tindastóli

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur endurnýjað samninginn við hinn síunga leikmann, Darrel Keith Lewis, fyrir næsta leiktímabil. Lewis fór á kostum á síðasta leiktímabili og var m.a. valinn í úrvalslið Dominos deildarinnar öll ...
Meira

Margrét Eva hjá Matís á Sauðárkróki í sigurliðinu

Nýsköpunarkeppnin Ecotrophelia Ísland fór fram 20. maí síðastliðinn. Í sigurliðinu, sem þróaði humarpaté, var meðal sex annarra Margrét Eva Ásgeirsdóttir, nemi við HÍ og starfsmaður Matís á Sauðárkróki, sem staðsett er
Meira