Skagafjörður

Atlantic Leather verðlaunað

World Leather tímaritið hefur nú sett af stað, í fimmta skiptið, keppni um bestu sútunarstöð í heimi. Skoðaðar voru 13 verksmiðjur í Evrópu að þessu sinni og valdar tvær bestu og það voru Atlantic Leather á Sauðárkróki og ...
Meira

Næsta umferð í firðinum fagra

Veður og færð hafa ekki verið rallýkeppendum hliðholl í sumar en fresta þurfti annarri umferð Íslandsmótsins sem fram átti að fara í byrjun júlí vegna snjóa á fyrirhuguðum akstursleiðum. Hins vegar er veður og færð með ág
Meira

Frá Hóladómkirkju

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 26. júlí kl.11:00. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup leiðir stundina og sr. Gylfi Jónsson sér um hljóðfæraleik og leiðir söng. Boðið verður upp á sú...
Meira

Tap á móti Leikni F

Lið Tindastóls í meistaraflokki karla kíktu í heimsókn í Fjarðarbyggðarhöllina síðasta laugardag þar sem þeir mættu sterku liði Leiknis F. Lokatölur í leiknum voru 3-0 fyrir Leikni F. og Tindastóll situr í 8. sæti deildarinnar...
Meira

Hjalti og Lára í Hóladómkirkju

Tónleikar verða í Hóladómkirkju næstkomandi sunnudag kl. 14. Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir syngja og leika á fiðlu og gítar. Allir eru hjartanlega velkomnir og er aðgangur ókeypis. Um morguninn kl. 11 verður messa
Meira

Kristniboðsmót á Löngumýri hefst í kvöld

Kristniboðsmót með fjölbreyttri dagskrá alla helgina hefst á Löngumýri í Skagafirði í kvöld og stendur til þriðjudags. Allir eru velkomnir að taka þátt í mótinu eða einstaka viðburðum því tengdu. Á morgun, laugardag kl...
Meira

Hafnar áframhaldandi undanþágu vegna bensíngeyma N1 í Varmahlíð

Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra hafnaði á fundi sínum í byrjun þessa mánaðar málaleitan N1 um undanþágu frá ákvæðum reglugerðar 35/1994 fyrir bensínstöð fyrirtækisins í Varmahlíð. Hafði fyrirtækið frest til 11. jú...
Meira

Hofsós ekki með í "Brothættar byggðir"

Nýverið samþykkti stjórn Byggðastofnunar á fundi sínum að taka þrjú byggðarlög inn í verkefnið um framtíð brothættra byggða. Þau byggðarlög eru annars vegar Kópasker og nágrenni, sem tilheyrir Norðurþingi og hins vegar eyj...
Meira

Landhelgi Íslands

Það er ekki ýkja langt síðan, og enn í fersku minni margra, baráttan fyrir því að fá landhelgi Íslands viðurkennda og færða út í það form sem nú er. Áður en það gerðist, fiskuðu aðrar þjóðir hér upp undir landsteina ...
Meira

Ferðafélagsferð í Hrolleifshöfða

Ferðafélag Skagfirðinga stendur fyrir gönguferð í Hrolleifshöfða í Sléttuhlíð á laugardaginn. Allir eru velkomnir í ferðina en það verður sameinast í bíla á Faxatorgi á Sauðárkróki kl. 9:00 og við KS Hofsósi kl. 9:30. ...
Meira