Skagafjörður

Tímabundnar lokanir vegna Íslandsmótsins í rallý

Bílaklúbbur Skagafjarðar vill vekja athygli á að nokkrir vegir í Skagafirði verða lokaðir tímabundið á föstudag og laugardag, vegna keppni í þriðju umferð Íslandsmótsins í rallý. Lokunin er gerð með leyfi Vegagerðar og lög...
Meira

Slapp með minniháttar meiðsli

Á föstudaginn í síðustu viku varð umferðaróhapp í Blönduhlíð í Skagafirði. Um var að ræða aftanákeyrslu og þurfti að klippa farþega úr öðrum bílnum, sem þó slapp með minniháttar meiðsl. Helgin var nokkuð róleg að...
Meira

Orsök ærdauðans fundin?

Eins og greint var frá í síðasta tölublaði Feykis hafa rannsóknir á útbreiddum og óvenjumiklum fjárdauða í vetur og vor ekki leitt í ljós hver ástæðan er. Tæplega 5000 kindur létust án þess að viðhlítandi skýring hafi fun...
Meira

Þungur bensínfótur

Við umferðareftirlit á varðsvæði lögreglunnar á Norðurlandi vestra á fimmtudaginn í síðustu viku stöðvaði lögreglan ökumann bifreiðar sem mældist á 162 km hraða á vegakafla þar sem tæpum sólarhring áður hafið verið ek...
Meira

Gróðursetning til heiðurs Vigdísar Finnbogadóttur

35 ár eru liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin í embætti forseta Íslands, fyrst kvenna í heiminum sem þjóðkjörinn forseti. Af því tilefni voru gróðursettar þrjár birkiplöntur í Þuríðarlundi henni til heiðu...
Meira

Lögregla fylgist enn með Ketubjörgum

Frá því athygli var vakin á hættu á jarðfalli við Ketubjörg á Skaga í mars sl. hefur Lögreglan á Norðurlandi vestra fylgst með þróun mála þar. Hefur samanburður á ljósmyndum sem teknar hafa verið með reglulegu millibili sý...
Meira

Heimir með opnunartónleika Reykholtshátíðar

Karlakórinn Heimir verður með opnunartónleika Reykholtshátíðar í ár. Bera þeir yfirskriftina „Sveinar kátir syngið.“ Stefán R. Gíslason stjórnar kórnum og meðleikari er Thomas R. Higgerson. Einsöngvarar eru Þóra Einarsdótt...
Meira

Gunnar yfirvélstjóri á Málmey hlaut Neistann

Á sjómannadaginn veittu TM og VM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna, í 23. Skipti viðurkenningu fyrir yfirvélstjórastörf. Nefnist verðlaunagripurinn Neistinn og kom að þessu sinni í hlut Gunnars Sigurðssonar yfirvélstjóra á Má...
Meira

Nýr verkefnastjóri til Farskólans

Nýlega réði Farskólinn-Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, til sín verkefnastjóra með náms- og starfsráðgjöf sem sérsvið. Sandra Hilmarsdóttir var ráðin til starfsins. Sandra er Sauðkrækingur og mun ljúka meistaran...
Meira

Rannsóknin í Hegranesi í fullum gangi

Eins og greint hefur verið frá í Feyki styrkir Bandaríski rannsóknarsjóðurinn (NSF) Byggðasafn Skagfirðinga ásamt bandaríku rannsóknarteymi til þriggja ára fornleifa- og jarðsjárrannsókna á skagfirskri kirkju- og byggðasögu. Te...
Meira