Skagafjörður

Glaumbæjarkirkja vill hlutdeild í fjármunum ferðamanna

Á fundi byggðarráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar síðast liðinn föstudag var tekið fyrir erindi frá sóknarpresti og sóknarnefndarformanni Glaumbæjarsóknar. Sr Gísli Gunnarsson sóknarprestur kom á fundinn til viðræðna. Í ap...
Meira

Styrkur úr sprotasjóði

Á dögunum hlaut Grunnskólinn austan Vatna veglegan styrk úr Sprotasjóði 400.000 þúsund kr. Sjóðurinn er sameiginlegur fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og styður við þróun og nýjungar í skólastarfi. Styrkurinn til skólans...
Meira

Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu gulu hænuna

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Litlu gulu hænuna, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum þann 27. maí kl. 18. Frumsýnt verður í Reykjavík en í framhaldinu mun hópurinn ferðast með sýninguna og heimsækja yfir 50...
Meira

Jón Þorsteinn Hjartarson starfar hjá Golfklúbbi Sauðárkróks í sumar

Golfklúbbur Sauðárkróks hefur ráðið til sín Jón Þorstein Hjartarson PGA golfkennara til að sjá um þjálfun hjá klúbbnum þetta sumarið en hann kemur til með að hafa yfirumsjón með öllu barna-og unglingastarfi, sem og afrekssta...
Meira

Tap gegn Huginn á Hofsósvelli

Mfl. Tindastóls og Huginn kepptu sl. laugardag í 2. deild í knattspyrnu. Samkvæmt frétt á facebook síðu Stuðningsmanna knattspyrnuliðs Tindastóls lauk leiknum með sigri gestanna, 0-2, en leikurinn fór fram á Hofsósi við slæmar a
Meira

68 nemendur brautskráðir við hátíðlega athöfn

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 36. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðastliðinn laugardag. Á heimasíðu skólans kemur fram að alls voru það 68 nemendur sem þar voru brautskrá
Meira

Lára Rúnars, The Roulette og Axel Flóvent á Gærunni

Gæruliðar hafa kynnt næstu þrjá listamenn/hljómsveitir sem stíga á svið Gærunnar tónlistarhátíðar í húsnæði Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 13. -15. ágúst nk. Það eru Lára Rúnars, The Roulette og Axel Flóvent. „L...
Meira

Úrslit Héraðsmóts UMSS World ranking á Hólum

Héraðsmót UMSS World ranking var haldið á Hólum í Hjaltadal um helgina, föstudag og laugardag. Í meistaraflokki sigraði Bjarni Jónasson í tölti, Fanney Dögg Indriðadóttir í slaktaumatölti, Hanna Rún Ingibergsdóttir í fjórg...
Meira

Tindastóll og Huginn leika á Hofsósvelli

Meistaraflokkur Tindastóls og Huginn mætast í 2. deild í knattspyrnu á Hofsósvelli á morgun, laugardag, kl. 14:00.   Allir eru hvattir til að kíkja á leikinn og hvetja drengina til dáða. Áfram Tindastóll!  
Meira

Fyrstu Gæruböndin kynnt til leiks

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 13. og 15. ágúst nk. Nú hafa fyrstu bönd hátíðarinnar verið kynnt til leiks og eru þau hljómsveitin góðkunna Lockerbie, unga...
Meira