Rekstrarniðurstaða jákvæð um 126,7 milljónir
feykir.is
Skagafjörður
19.05.2015
kl. 11.36
Ársreikningur ársins 2014 var samþykktur við síðari umræðu í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar í síðustu viku. Niðurstaða rekstrar A og B hluta sveitarsjóðs er jákvæð um 126,7 milljónir króna. Rekstrartekjur voru ...
Meira
