Skagafjörður

Rekstrarniðurstaða jákvæð um 126,7 milljónir

Ársreikningur ársins 2014 var samþykktur við síðari umræðu í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar í síðustu viku. Niðurstaða rekstrar A og B hluta sveitarsjóðs er jákvæð um 126,7 milljónir króna. Rekstrartekjur voru ...
Meira

Sumaropnun í sundlauginni á Hofsósi

„Með hækkandi sól og auknum lofthita hitnar einnig í kolunum hjá ferðaþjónustuaðilum í firðinum. Nú er starfsemin víðast hvar að komast á gott skrið; tjaldstæði, kaffihús, og veitingastaðir að opna eftir vetrardvalann,“ s...
Meira

Stattu með taugakerfinu

Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS-félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonsamtökin óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar við beiðni þeirra t...
Meira

Flottir fornbílar við Skagfirðingabúð - FeykirTv

Glæsilegur floti 33 fornbíla víða að úr heiminum voru á ferðinni um landið dagana 18. – 26. apríl og áttu viðkomu um Norðurland vestra. Þar á ferð voru meðlimir í breskum akstursíþróttaklúbb sem skipuleggur keppnir fyrir fo...
Meira

Spennandi Norðurlandamót í Solna um helgina

Norðurlandamót yngri landsliða, U16 og U18, í körfubolta fór fram í Solna í Svíþjóð um helgina. Tvær stúlkur af Norðurlandi vestra kepptu á mótinu, þær Linda Þórdís B. Róbertsdóttir frá Sauðárkróki í U18 kvenna og Dagb...
Meira

Bein lýsing frá leik Tindastóls og Njarðvíkur

Leik Tindastóls og Njarðvíkur verður lýst í beinni útsendingu frá Talrásinni á morgun, 16. maí. Útsendingin byrjar kl. 13:45, en samkvæmt upplýsingum frá Talrásinni er ætlunin að lýsa sem flestum útileikjum Tindastóls í sumar...
Meira

Boltinn hjá Samtökum atvinnulífsins

Starfsgreinasamband Íslands hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu verkfalli 10.000 félagsmanna sambandsins dagana 19. og 20. maí. Að auki hefur ótímabundnu verkfalli sem átti að hefjast 26. maí verið frestað. Þetta kemur fram í fr
Meira

„Gríðarlegt tækifæri til að koma vöru á framfæri“

Það eru sannarlega spennandi tímar framundan hjá skagfirska handverksfyrirtækinu Skrautmen. Lilja Gunnlaugsdóttir, eigandi Skrautmena, vinnur nú hörðum höndum við að skipuleggja þátttöku í sölu- og markaðssýningunni NY NOW sem h...
Meira

Bríet Lilja og Pétur Rúnar bestu leikmennirnir

Lokahóf meistaraflokka Tindastóls í körfu, unglinga-, drengja- og stúlknaflokks var haldið sl. miðvikudag. Reiddur var fram matur og iðkendur lögðu fram skemmtiatriði. „Var þetta hin fínasta skemmtun en hápunktur kvöldsins var að...
Meira

Sauðburðarvakt RÚV í Syðri-Hofdölum mælist vel fyrir-Myndir

Það hefur vart farið fram hjá landsmönnum að sauðburður stendur nú sem hæst í Syðri-Hofdölum í Skagafirði. Síðan um hádegi í gær hefur áhorfendum RÚV gefist kostur á að fylgjast með „burði í beinni, en útsendingunni e...
Meira