Skagafjörður

Miðasala hafin á Landsmót á Hólum 2016

Forsala miða á Landsmót hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal næsta sumar hófst í dag á vefnum www.landsmot.is og á www.tix.is. Það voru Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra, Sigríður Hallgrímsdóttir aðstoðar...
Meira

Heimaleikur hjá Stólastelpunum í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls í kvennaboltanum tekur á móti liði Einherja á Sauðárkróksvelli í kvöld. Leikurinn byrjar klukkan 18.30. Tindastóll spilar í C- riðli í 1. deildinni og sitja í öðru sæti með 14 stig. Einherji er í sí...
Meira

Mikil plastmengun í hafinu

Sveitarfélagið Skagaströnd og Sjávarlíftæknisetrið Biopol ehf. standa saman að verkefni sem gengur út á að hvetja fólk til þess að ganga um fjörur, sem og önnur náttúrusvæði, í þeim tilgangi að taka með sér plast sem verð...
Meira

Hestaferð Stíganda 2015

Hestaferð Stíganda 2015 verður farin 8. og 9. ágúst. Farið verður frá Silfrastaðarétt kl. 14  laugardaginn 8.ágúst og riðin leið sem liggur í Heiðarland, en farið verður fram að vestan hjá Egilsá og Borgargerði og þar ver
Meira

Úrslit í firmakeppni Stíganda

Firmakeppni Stíganda fór fram í góðu veðri á Vindheimamelum á miðvikudagskvöldið 29. júlí sl. Það var fínasta þátttaka og létt yfir fólki og málleysingjum. Dómnefndin, sem var skipuð Agnari á Miklabæ, Immu á Reykjarhóli ...
Meira

Fréttatilkynning frá stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Kæru stuðningsmenn. Þar sem mikil umræða hefur verið um ákvörðun stjórnar að senda ekki lið til keppni í meistaraflokki kvenna á næsta ári vill stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls koma eftirfarandi staðreyndum áleiðis:...
Meira

Árleg messa að Ábæ

Hin árlega messa að Ábæ er sunnudaginn 2. ágúst kl. 14. Sr. Gísli Gunnarsson í Glaumbæ flytur prédikun. Ábæjarmessan er alltaf vel sótt, bæði af Skagfirðingum og ferðamönnum. Vegslóði er fram að Ábæ sem er fær jeppum og ve...
Meira

Tap á heimavelli

Meistaraflokkur Tindastóls tóku á móti liði Njarðvíkur í heimaleik á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi. Lokatölur voru 2-1 fyrir Njarðvíkingum sem skutust upp í 9. sæti deildarinnar með 14 stig og Tindastóll datt í það 10. með...
Meira

Skagafjörður gæðaáfangastaður Íslands 2015

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur verið útnefnt sem gæðaáfangastaður Íslands 2015 fyrir verkefnið Matarkistan Skagafjörður. Þetta ákvað valnefnd EDEN verkefnisins á Íslandi,. Evrópska EDEN verkefnið stendur fyrir „European ...
Meira

Heimaleikur hjá Stólunum í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls tekur á móti liði Njarðvíkur í heimaleik á Sauðárkróksvelli kl. 20.00 í kvöld. Strákarnir í Tindastól eru í 9. sæti í deildinni með 13 stig en Njarðvík í því 11. með 11 stig, og því er um miki...
Meira