Skagafjörður

Toppþjálfarinn Pieti Poikola tekur við liði Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Pieti Poikola um að taka við þjálfun meistaraflokks Tindastóls fyrir næsta tímabil. Pieti, sem er margverðlaunaður þjálfari frá Finnlandi, þjálfar einnig danska landsliðið og óh
Meira

Messa á degi aldraðra

Þann 14. maí, sem er uppstigningardagur, verður messa kl.11 í Sauðárkrókskirkju. „Uppstigningardagur er tileinkaður öldruðum í kirkjunni og því vel við hæfi að elsti starfandi prestur prófastsdæmisins, Sr. Gylfi Jónsson á Hó...
Meira

Dæmdar rúmar 4,3 milljónir auk málskostnaðar

Mál Þorsteins Sæmundssonar, fyrrverandi forstöðumanns Náttúrustofu Norðurlands vestra, gegn Náttúrustofu var tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands vestra í lok aprílmánaðar. Krafðist stefandi, Þorsteinn, þess að Náttúrus...
Meira

Hundanámskeið í Skagafirði

Námskeið fyrir hunda og eigendur þeirra verður haldið í Skagafirði dagana 15.-17. maí. Það er Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir hundaþjálfari sem stendur fyrir námskeiðinu en hún er nýkomin aftur heim til Íslands eftir nám í B...
Meira

MND deginum í Stóragerði frestað um óákveðinn tíma

Af óviðráðanlegum orsökum hefur MND fjölskyldudeginum, sem auglýstur hafði verið í Stóragerði í Skagafirði, verið frestað um óákveðinn tíma. Dagurinn verður auglýstur nánar þegar ný dagsetning liggur fyrir, að sögn Guðj...
Meira

„Nota kókosolíu á nánast allt“

Inga Margrét Jónsdóttir er 19 ára gömul Sauðárkróksmær. Hún er að læra viðskipti og hagfræði við FNV en stefnir á förðunarskóla næsta haust. Feykir spurði Ingu Margréti út í daglega förðunarrútínu hennar.   Hver er...
Meira

Sveitadagar í Varmahlíðarskóla

Þessa vikuna standa yfir árlegir sveitadagar í Varmahlíðarskóla, en þá eyða nemendur skólans fjórum dögum heima við í sveitinni, eða hjá ættingjum og vinum. Þar takast þeir á við störf sem til falla og rétta hjálparhönd. S...
Meira

Blóðbankabíllinn á Sauðárkróki og Blönduósi

Blóðbankabílinn verður á Sauðárkróki og Blönduósi í næstu viku. Hann verður staðsettur við við Skagfirðingabúð á Sauðárkróki þriðjudaginn 19. maí kl. 12:00-17:00 og miðvikudaginn 20. maí kl.09:00-11:30. Á Blönduósi ...
Meira

Skyndihjálparnámskeið á Sauðárkróki

Rauði krossinn í Skagafirði heldur 12 tíma námskeið í almennri skyndihjálp á fjórum kvöldum dagana 12., 15., 19. og 21. maí 2015 kl. 19:30-22:30 alla dagana í Rauða kross húsinu Aðalgötu 10.b. Þátttakendur þurfa að vera 14 ár...
Meira

Eldur í iðnaðarhúsnæði-uppfært

Lögreglunni á Norðurlandi vestra barst tilkynning kl. 14:17 um að eldur væri laus í iðnaðarhúsnæði við Lágeyri á Sauðárkróki. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er slökkvilið og lögregla enn að störfum á vettvangi.  ...
Meira