Skagafjörður

Sólarhringsútsending frá Syðri-Hofdölum

Sent verður út frá fjárhúsunum á Syðri-Hofdölum í Skagafirði, hjá þeim Atla og Klöru, frá hádegi á Uppstigningardag (14. maí) til hádegis daginn eftir á ruv.is og RÚV 2. „Fylgst verður með sauðburði og vonandi fæðast no...
Meira

Tap í fyrsta leik Íslandsmótsins

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli spilaði sinn fyrsta leik í 2. deildinni á Íslandsmótinu sl. sunnudag. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri þar sem Tindastólsmenn tóku á móti Leikni Fáskrúðsfirði og lokatölur leiksins vo...
Meira

Leiklistarval 9. bekkjar Árskóla sýnir Útskriftaferðina

Leiklistarval 9. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki sýnir leikverkið Útskriftaferðin eftir Björk Jakobsdóttur í matsal Árskóla þriðjudaginn 12. maí og hefst sýningin kl. 18:00.  Leikstjóri er Íris Baldvinsdóttir. Aðgangur er ók...
Meira

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Miðvikudagskvöldið 13. maí verður lokahóf Körfuknattleiksdeildar Tindastóls haldið í neðri salnum á Kaffi Krók. Húsið opnar kl: 19.30 og dagskrá hefst kl: 20.00. Veittar verða ýmsar viðurkenningar í meistaraflokki karla og kven...
Meira

Tindastól spáð 8. sæti

Meistaraflokki karla í Tindastól er spáð 8. sæti í 2. deild samkvæmt spá fyrirliða og þjálfara í deildinni. Þetta kemur fram á fotbolti.net og í kjölfarið var liðið kynnt. Styrkleikar liðsins eru m.a. varnaleikur liðsins, e...
Meira

Samningur milli Golfklúbbs Sauðárkróks og sveitarfélagsins

Tillaga að nýjum samningum við Golfklúbb Sauðárkróks til 10 ára var lögð fram á fundi Félags- og tómstundanefndar Svf. Skagafjarðar sl. miðvikudag. Um er að ræða annars vegar samning um slátt á íþróttasvæðinu á Sauðárkr...
Meira

Skráning hafin fyrir Vinnuskóla Svf. Skagafjarðar

Skráning hófst fyrir helgi í Vinnuskóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar og verður opið fyrir skráningu til og með 22. maí. Þeir árgangar sem geta skráð sig eru: ´02, ´01, ´00 og ´99. Vinna hefst mánudaginn 8. júní. Á heimasí...
Meira

Þrír styrkir af þrjátíu til skagfirskra kvenna

Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað við hátíðlega athöfn í Bláa lóninu þann 30. apríl og fengu 33 verkefni styrki að heildarupphæð kr. 35 milljónir. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra afhenti st...
Meira

Frestur veittur til að nálgast eigur á læstu svæði

Eins og Feykir hefur fjallað um stendur Svf. Skagafjörður fyrir sérstöku hreinsunarátaki á Hofsósi. Vegna verkfallsaðgerða og annarra óviðráðanlegra orsaka hefur það dregist að farið yrði í hreinsun á svæðinu sem um ræðir ...
Meira

Frá 50 ára afmælisfögnuði Skagfirðingasveitar - myndir

Þann 1. maí efndi Björgunarsveitin Skagfirðingasveit á Sauðárkróki til afmælisfagnaðar í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá stofnun sveitarinnar. Um 200 manns lagði leið sína í Sveinsbúð til að halda upp á þennan merka á...
Meira