Skagafjörður

Stoðkennarinn vill hjálpa

Nú í vikunni munu allir foreldrar 10. bekkinga á Sauðárkróki og nágrenni fá gjafabréf frá Stoðkennaranum sem veitir þeim reynsluáskrift að stodkennarinn.is fram að samræmdu prófum. Stoðkennarinn er námsvefur sem býður upp á ...
Meira

Úrslit Félagsmóts Stíganda

Félagsmót Stíganda fór fram á sunnudag í norðangarra með rigningu á milli. En keppendur létu það ekki á sig fá heldur tóku þátt í fínu móti á Vindheimamelum. Eftir forkeppni í B-flokki sem var á hringvellinum þurfti að fæ...
Meira

Lokað í sundlauginni í Varmahlíð

  Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð í dag á morgun og miðvikudag vegna hreinsunar daga í lauginni. Sundlaugin opnar aftur fimmtudaginn 26.ágúst, með breyttum opnunartíma. Mánudaga kl. 14-21.30 Þriðjudaga kl. 15-21.30...
Meira

Framleiðsla matar fyrir Ársali boðin út

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur samþykkt fyrir sitt leyti tillögu þess efnis að áfram verði samið við Videosport ehf. - Ólafshús um framleiðslu matar fyrir yngra stig leikskóla á Sauðárkróki  en að framleiðsla matar fyrir el...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningarte...
Meira

Leitin að sveitastjóra heldur áfram - rætt um að stofna Facebookarhóp

 Jón Baldvinsson, einn umsækjenda um stöðu sveitastjóra í Skagafirði, gagnrýnir i Morgunblaðinu í dag vinnubrögð nýrrar sveitastjórnar í Skagafirði í kringum ráðningu nýs sveitastjóra en þrátt fyrir að nýr meirihluti hafi...
Meira

Skólarnir hefjast á ný

Það er ekki bara veðurfarið sem minnir okkur á að haustið sé komið heldur munu skólarnir verða settir hver af öðrum í þessari viku. Grunnskólarnir þrír í Skagafirði verða allir settir á morgun en börnin í Varmahlíðarsk
Meira

Hestapest enn á Hólum

 Enn er hluti hrossa á Hólum sýktur af hestapest en pestin hefur herjað á hross á Hólum síðan snemma á árinu. Engu að síður munu nemendur þreyta langþráð vorpróf sín í hestafræðum á morgun en ekki mátti miklu muna að p...
Meira

4.flokkur karla Íslandsmeistarar

Um helgina fór fram á Sauðárkróki, úrslitakeppni 4. flokks karla í 7 manna bolta. Fjögur lið kepptu um Íslandsmeistaratitilinn en það var síðan Tindastóll sem stóð uppi sem sigurvegari. Aðstæður voru erfiðar á Sauðárkr
Meira

Fyrsta fótmál

Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sagði ég í ræðu, að ég gleddist yfir því að Lísa væri ekki ein í Undralandi, því Stefán Vagn væri þar greinilega einnig. Tilefni þessara orða var túlkun oddvita framsóknarmanna á ...
Meira