Skagafjörður

Allur afli grásleppubáta að landi

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skrifaði í dag undir reglugerð sem skyldar grásleppusjómenn til að koma með allan afla að landi. Breyting þessi er unnin í samvinnu við Landsamband smábátaeigenda og er meðal ...
Meira

Áramótalagið komið á YouTube

Þá hefur áramótalag hljómsveitarinnar Manstu gamla daga fengið sinn sess á YouTube en það er eitt af þeim lögum sem prýða diskinn SMS sem kom út fyrir jólin. Lagið heitir Áramót og er eftir Guðmund Ragnarsson en textann gerði ...
Meira

Ellert og Siggi Doddi halda ekki uppi stuði í kvöld

Eftir því sem Feykir.is hleraði munu þeir stuðboltar Ellert og Siggi Doddi, vegna óviðráðanlegra orsaka, ekki verða á dagskrá í kvöld á Kaffi krók eins og auglýst hafði verið. Að sögn Sigga Dodda verður þó opið á Kaffinu...
Meira

Frábært Rokland

Kvikmyndin Rokland var forsýnd í Sauðárkróksbíói í gærkvöldi að viðstöddu fjölmennu hjálparliði úr Skagafirði sem kom að gerð myndarinnar með einum eða öðrum hætti og var boðið sérstaklega á sýninguna. Snorri Þór...
Meira

Tilnefningar til ungs og efnilegs

Ungt og efnilegt íþróttafólk í Skagafirði var verðlaunað sérstaklega á hátíðarsamkomu sem Ungmennasamband Skagafjarðar hélt þegar Íþróttamaður Skagafjarðar var valinn fyrr í vikunni. Þóranna Ósk og Pétur Rúnar voru bæð...
Meira

Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi í samvinnu við Leiðsöguskólann í MK og SBA- Norðurleið. Námið er alls 22 einingar og fer kennsla fram við Háskólann á Akureyri. Námið verður...
Meira

Brennur í Skagafirði

Fjórar brennur eru skiulagðar í Svf. Skagafirði um áramótin og samkvæmt venju verða flugeldasýningar í boði björgunarsveitanna. Á Hofsósi verður kveikt í brennu á Móhól kl. 20.30 . Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettir ...
Meira

Helga Þórsdóttir körfuknattleikskona ársins

Helga Þórsdóttir var valin körfuknattleikskona ársins af körfuknattleiksdeild Tindastóls og fékk viðurkenningu fyrir það á hófi sem haldið var á þriðjudagskvöldið. Helga er ein efnilegasta körfuknattleikskona Tindastóls og stu...
Meira

Gamlársdagshlaup þreytt að venju á Sauðárkróki

Hið árlega Gamlársdagshlaup verður þreytt á Sauðárkróki, eins og nafnið gefur til kynna á Gamlársdag. Fólk velur sér þá vegalengd sem það vill leggja undir iljar og getur farið hana hlaupandi, gangandi, hjólandi eða með öðr...
Meira

Ýsuafli aflamarksskipa og krókaaflamarksskipa hlutfallslega hinn sami á milli fiskveiðiára

Á heimasíðu LÍÚ segir að samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu frá 1. september til 29. desember 2010 hafa aflamarksskip veitt 81,32% þess ýsuafla, sem þau veiddu á sama tímabili á síðasta fiskveiðiári eða alls 10.987 tonn. ...
Meira