Skagafjörður

Innritun stendur yfir í Tónlistarskóla Skagafjarðar

Tónlistarskóli Skagafjarðar minnir á að innritun fyrir næsta skólaár stendur yfir, innritað verður í gegnum „íbúagátt“ sveitafélagsins á vefslóð þess www.skagafjordur.is                           ...
Meira

Réttir á Norðurlandi vestra

Göngur og réttir eru þjóðlegir og spennandi viðburðir ár hvert á Norðurlandi vestra en eins og fólk hefur orðið vart við er haustið á næsta leiti og senn líður að fyrstu réttum þann 4. september. Helstu fjárréttir á Nor...
Meira

Nemendur þurfa að sækja húsaleigubætur fyrir 16. september

  Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar kemur fram að þeir nemar sem hafa hugsað sér að sækja um húsaleigubætur fyrir námsárið 2010-2011 þurfi að skila inn öllum gögnum þess efnis fyrir 16. september næst komandi. E...
Meira

Stefán Sturla fær góða dóma í Finnlandi

Skagfirðingurinn Stefán Sturla Sigurjónsson rithöfundur, leikari og leikstjóri sem nú býr og starfar í Finnlandi setti upp Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarsson í Wasa teater í vor í sænskumælandi leikhúsinu í Vasa í Finnl...
Meira

Ársþing SSNV

  18. ársþing SSNV verður haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi dagana 27.-28. ágúst n.k. Ársþing SSNV er opið til áheyrnar kjörnum fulltrúum í sveitarstjórnum, framkvæmdastjórum og lykilstarfsmönnum sveitarfélaga og st...
Meira

KS/Tindastóll/Hvöt keppir til úrslita í 3. flokki

Þá er komið að því hjá strákunum í 11 manna liði  KS/Tindastóll/Hvöt að spila við Fjarðarbyggð þann 28.08. á Blönduóssvelli. Þarna verður um hreinan úrslitaleik í riðlinum að ræða þar sem liðið vann Völsung á ...
Meira

Ásta Björg Pálmadóttir nýr sveitarstjóri í Skagafirði

Ákveðið hefur verið að ráða Ástu Björgu Pálmadóttur, núverandi útibússtjóra Landsbanka Íslands á Sauðárkróki, sem sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar.  Miðað er við að hún hefji störf um miðjan september. ...
Meira

Ólöglegar veiða í Norðurá í Skagafirði

Svo virðist sem veiðiþjófar hafi óvart komið upp um sig þegar birt var frétt af mikilli veiði í Norðurá í Skagafirði á  vefnum  Vötn og veiði fyrir skömmu. Veiddu á verndarsvæði. Í fréttinni segir frá því að veiðis...
Meira

Golfarar þreyttir á óþef

Formaður Golfklúbbs Sauðárkróks hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem óskað er eftir að sveitarfélagið geri ráðstafanir strax til þess að koma í veg fyrir að megn óþefur sorpurðunarsvæðinu á Skarðsmóum ber...
Meira

Annað þing Ríkíní, félags um forna tónlist

Annað þing Ríkíní, félags um forna tónlist verður haldið á Hólum í Hjaltadal helgina 27. til 29. ágúst. Félagið var stofnað fyrir tveimur árum af áhugafólki og fræðimönnum um fornan tónlistararf Íslendinga. Í íslensku...
Meira