Skagafjörður

Vinkonur leggja 353 milljónir í sundlaug

Fréttablaðið segir frá því í dag að með samþykkt lokauppgjörs vegna byggingar sundlaugar á Hofsósi er ljóst að endanlegt gjafaframlag Lilju Pálmadóttur og Steinunnar Jónsdóttur til mannvirkisins verður 353 milljónir króna. Sv...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra 2010 kosningu lýkur á hádegi

Feykir og Feykir.is standa nú fyrir kosningu um mann ársins á Norðurlandi vestra. Líkt og undanfarin ár verður kosið á milli einstaklinga sem útvaldir aðilar hafa komið að því að útnefna. Úrslitin verða kynnt í fyrsta blaði á...
Meira

Sigurjón vill fækka sviðum og sviðsstjórum hjá sveitarfélaginu Skagafirði

Í bókun sem Sigurjón Þórðarson, frjálslyndum lét bóka við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggur hann til að sviðum og sviðsstjórum innan sveitarfélagsins verði fækkað. Bókin Sigurjóns er eftirf...
Meira

Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi í samvinnu við Leiðsöguskólann í MK og SBA- Norðurleið. Námið er alls 22 einingar og fer kennsla fram við Háskólann á Akureyri. Námið verður...
Meira

Máltíð barna sem ekki eru í fastri áskrift hækkar um 110 krónur

 Sveitastjórn Skagafjarðar ákvað á fundi sínum skömmu fyrir jól að hækka máltíðir barna í skólum í Skagafirði um að jafnaði 10%.  Ekki hækka þó allir jafnt en þeir foreldar sem í desember 2010 völdu ákveðnar máltíði...
Meira

Skólarnir fara í gang á morgun

Eftir góð jól og áramót byrjaði hversdagurinn hjá okkur fullorðna fólkinu í býtið nú í morgun en börnin fengu að kúra örlítið lengur, í það minnsta börn á skólaaldri, en skólarnir hefjast ekki að nýju fyrr en á morgun...
Meira

Jón Karlsson fær Fálkaorðu

Jón Karl Karlsson, fyrrverandi formaður stéttarfélagsins Öldunnar, hlaut í dag riddarakross fyrir störf í þágu verkalýðsmála og réttindabaráttu. Eftirtaldir fengu orðuna: Ágústa Þorkelsdóttir bóndi, Refsstað Vopnafirði, ri...
Meira

Þekking og skráning gera smábátaaflann að fyrsta flokks hráefni

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra veitti í gær viðtöku skýrslu Matís um hámörkun aflaverðmætis smábáta. Verkefnið er stutt er af AVS rannsóknarsjóði í sjávarútvegi. Auk skýrslunnar hefur starfshópur ver...
Meira

Nýársfagnaður á Mælifelli

Mikil stemning er fyrir nýársfagnaðinum sem haldinn verður á Mælifelli á Sauðárkróki  þann fyrsta janúar nk. frá kl 23:00 til kl. 03:00 og lítur út fyrir að vel verði mætt. Ætla má að hin nýstofnaða hljómsveit Blöðrurna...
Meira

Allir að hlaupa

Hið árlega Gamlársdagshlaup verður þreytt á Sauðárkróki í dag. Fólk velur sér þá vegalengd sem það vill leggja undir iljar og getur farið hana hlaupandi, gangandi, hjólandi eða með öðrum hætti svo framarlega að það krefji...
Meira