Skagafjörður

Fundur um atvinnutækifæri í ferðaþjónustu

Margir velta því fyrir sér hvort það sé mikill vandi að stofna og reka fyrirtæki í ferðaþjónustu. Þessari spurningu og öðrum er ætlunin að svara á fundi sem haldinn verður í Fellsborg á Skagaströnd fimmtudaginn 5. nóvember...
Meira

Frjálsar vísindaveiðar á þorski

Gífurleg óánægja er með kvótakerfið sem hefur skilið mörg byggðarlög eftir í flakandi sárum. Viðleitni stjórnvalda til þess að breyta kerfinu hefur mætt hörku og hótunum útvegsmanna. Skapaður hefur verið skortur á leigukv...
Meira

Ullarverð hækkar til bænda

Skrifað var undir nýtt samkomulag um ullarviðskipti fyrir helgi.  Samkvæmt því hækkar verð ullar til bænda um 8% frá og með 1. nóvember.   Rekstur Ístex hefur gengið vel á því ári sem nú er að líða (uppgjörsár þess er ...
Meira

Leikur margra mistaka en sigur þó staðreynd

Tindastóll fékk lið Breiðabliks í heimsókn í Síkið í kvöld og fjölmenntu stuðningsmenn Stólanna á leikinn. Tindastólsmenn náðu fljótlega frumkvæðinu í leiknum en Blikar voru baráttuglaðir og hleyptu heimamönnum ekki of l...
Meira

Á br@ann að sækja hjá Útsvarsliði Skagfirðinga

Lið Skagafjarðar laut í svið fyrir liði Hornafjarðar í spurningaþættinum Útsvari í Ríkiskassanum í gærkvöldi. Þátturinn var hin besta skemmtun og spennandi fram á síðustu mínútu og stóðu Ólafur, Inga María og Kristján ...
Meira

Spænskunámskeið í Húsi frítímans

Boðið verður upp á spænskunámskeið næstu fimm fimmtudaga í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Námskeiðið hefst þann 5. nóvember kl 20:15 og er námskeiðsgjald einungis 1500 kr og mun sá peningur renna í magnað spænskt mennin...
Meira

Breiðablik sækir Síkið heim í kvöld

Körfuboltinn skoppar áfram í kvöld þegar Blikar mæta í heimsókn í Síkið. Tindastólsmenn mega alveg við því að landa sigri en liðið hefur farið halloka í fjórum fyrstu leikjum tímabilsins og verma botnsæti deildarinnar ása...
Meira

Fisk Seafood greiðir mest á Norðurlandi vestra

Í Norðurlandsumdæmi vestra greiðir FISK Seafood á Sauðárkróki greiðir mest lögaðila í opinber gjöld á Norðurlandi vestra, eða röskar 97 milljónir króna. Rammi á Siglufirði kemur næstur með 89 milljónir, þá Sveitarfélagi...
Meira

Stólarnir enn án sigurs í Iceland Express deildinni

Á heimasíðu Tindastóls er sagt frá því að Stólarnir áttu ekki sinn besta leik í gær þegar þeir heimsóttu Hamar í Hveragerði í Iceland Express deildinni. Það hefur svosem aldrei verið á vís 2 stigin að róa í Hveragerði og...
Meira

Ætlum að vinna Útsvarið á morgun

Á morgun mætast í Útsvarinu, Skagafjörður og Hornafjörður en eins og margir vita hefur orðið töluverð mannabreyting á liði Skagfirðinga og er eingöngu einn maður sem mætir vanur til leiks í það skiptið.  Ólafur Sigurgeir...
Meira