Skagafjörður

Sigmundur Davíð heimsækir Norðurland vestra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins verður á ferð um NV-land næstkomandi mánudag, 30. mars. Mun Sigmundur fara á vinnustaði og halda opna fundi. Fundur verður á Pottinum og Pönnunni á Blöndósi frá 12 til 13...
Meira

Finna á leiðir til þess að draga tímabundið úr atvinnuleysi

Byggðaráð Skagafjarðar fór á fundi sínum í gær yfir hugmyndir um átak til fjölgunar sumarstarfa hjá sveitarfélaginu. Hafði málinu áður verði vísað til byggðarráðs frá 46. fundi atvinnu- og ferðamálanefndar. Byggðaráð ...
Meira

Óskað eftir viðræðum um náttúrugripasafn

Dr. Þorsteinn Sæmundsson hjá Náttúrustofu Norðurlands vestra hefur óskað eftir viðræðum við sveitarfélagið Skagafjörð um möguleika á uppbyggingu náttúrugripasafns/sýningar í Skagafirði. Í erindi Þorsteins óskar hann efti...
Meira

Engin vinafundur í ár

Byggðaráð Skagafjaraðr hefur ákveðið að afþakka heimboð danska vinarbæjarins Køge sem fara átti fram dagana 13. - 15. maí n.k. Var heimboðið afþakkað sem liður í sparnaðarleiðum sem unnið er að í  endurskoðun fjárhags...
Meira

Heimir ferðast með Stefán Íslandi

Karlakórinn Heimir verður á ferð um Suðurland á morgun laugardagi  með vegferðina um Stefán Íslandi. Munu strákarnir syngja á morgun í Félagsheimilinu Flúðum kl. 16:00 og í Hveragerðiskirkju kl. 20:30 Á vef Heimis segir: "Um...
Meira

Árshátíð Grunnskólans að Hólum- frestun

Undanfarnar vikur hafa nemendur Grunnskólans austan Vatna að  Hólum staðið í ströngu við æfingar á Bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason, en áformað var að sýna leikritið á árshátíð skólans föstudaginn 27. Mars.  Vegn...
Meira

Miðja Íslands heimsótt og vígð

Lögmálum náttúrunnar ögrað á upptjúnnuðum tryllitækjum. Ferðakúbburinn 4x4 stóð fyrir því að reisa myndarlegan minnisvarða úr stuðlabergi á þeim stað er Landmælingar Íslands höfðu reiknað út að væri miðja Íslands. ...
Meira

Glæsileg útskrift á Hofsósi

Skólaslit í Grunnmenntaskólanum á Hofsósi voru sl. fimmtudag. Lauk þar með 300 kest námi sem staðið hefur yfir í tvær annir. Námsmenn hafa sýnt ótrúlegan dugnað og  seiglu með þvi að mæta eftir vinnu þrisvar í viku í a...
Meira

Vaxandi háskólaþorp í dreifbýlissamfélögum

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Bifröst hefur sent frá sér könnun til íbúa austan Vatna í Sveitarfélaginu Skagafirði og í dreifbýli Borgarbyggðar auk foreldra þeirra barna úr Skorradalshreppi, Eyja- og Miklaholtshreppi sem er...
Meira

Emil í Bifröst

 Hinn uppátækjasami Emil í Kattholti mun taka öll völd í Bifröst næstu daga en  krakkarnir í 10. bekk Árskóla munu frumsýna Emil í dag klukkan 17:00. Með hlutverk Emils fer Sveinn Rúnar Gunnarsson en strákurinn sá kannast vel vi...
Meira