Skagafjörður

Áhrifa Sauðárkrókshrossanna gætir víða.

Ráðstefna Sögusetursins íslenska hestsins um Sauðárkrókshrossin var í senn bæði fróðleg og skemmtileg. Á annað hundrað manns sóttu ráðstefnuna sem haldin var á Sauðárkróki sl. laugardag.       Framsögumönnum tók...
Meira

Stóra upplestrarkeppnin í Skagafirði

Þriðjudaginn síðasta fór Stóra upplestrarkeppnin fram í sal FNV við hátíðlega athöfn. Keppendur voru nemendur 7. bekkja grunnskóla í Skagafirði og Siglufirði. Lásu keppendur brot úr skáldverkum og ljóð.       Lesi...
Meira

Hús frítímans fær styrki frá Evrópu unga fólksins

Valnefnd Evrópu unga fólksins, EUF,  ákvað á fundi sínum í gær að styrkja verkefnið "Peace4life" á vegum Húss frítímans í Skagafirði  . Verkefnið sem stjórnað er af Ivano Tasin forstöðumanni Húss frítímans, verður á
Meira

Sölusýning á Sauðárkróki

Björn og Magnea fyrir hönd Hrímnishallarinnar í samstarfi við Svaðastaðahöllina á Sauðárkróki standa fyrir sölusýningu næstkomandi laugardag kl: 13:00 Að gefnu tilefni var ákveðið að framlenga skráningu hrossa til loka miðv...
Meira

Skrifstofuskóli fyrir atvinnulausa

Skrifstofuskólinn var settur á Sauðárkróki sl. mánudag, 23. mars. Skrifstofuskólinn er hagnýt námsbraut sem býr þátttakendur undir ýmis skrifstofustörf. Námsbrautin er samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og Farskólans – símenn...
Meira

Austurdalur í Þjóðmenningarhús

Skagfirska sjónvarpsmyndin "Í Austurdal" hefur verið valin til þátttöku  á  sýningunni ISLAND::FILM, opnar í Þjóðmenningarhúsinu á laugardag.  Reiknað er með að sýningin standi út árið. Á ISLAND::FILM, sem verður á...
Meira

Skagafjörður opnar nýja heimasíðu

Heimasíðan visitskagafjordur.is var formlega opnuð á fundu atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar í gær. Síðan er unnin af Jóni Þór Bjarnasyni, ferðamálafræðing, og er tilgangur hennar að kynna kosti Skagafjarðar sem viðk...
Meira

Margt á döfinni hjá Vinnumálastofnun

Hjá Vinnumálastofnun Norðurlandi vestra er boðið upp á fjölbreytt úrræði fyrir atvinnuleitendur í þeim tilgangi að styðja við þá sem eru nú án atvinnu. Það er afar mikilvægt að fólk sem missir vinnuna gæti þess að vera
Meira

Tvær skagfirskar hljómsveitir í Músíktílraunir

Skagfirsku hljómsveitirnar Bróðir Svartúlfs og Frank-Furth eru á leið í Músíktilraunir 2009 sem fram fara um næstu helgi. 40 hljómsveitir komust í gegnum niðurskurð og keppa í undanúrslitum og þær skagfirsku munu keppa sunnudag...
Meira

Krækjur í 3. sæti í blakinu

Í ár tók blakfélagið Krækjur á Sauðárkróki  í fyrsta skipti þátt á Íslandsmóti BLÍ. Krækjur kepptu í  3.deild þar sem spilað er í nokkrum riðlum um landið  og spiluðu þær í  norðurriðli. Spilaðir voru 6 leikir,...
Meira