Náttúruverndarsjóður Pálma í Hagkaup tekur til starfa
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.03.2009
kl. 09.07
Um þessar mundir er í fyrsta sinn tekið á móti umsóknum um styrki í Náttúruverndarsjóð Pálma Jónssonar. Stjórn sjóðsins skipa Lilja Pálmadóttir, Hofi formaður, Guðmundur Oddur Magnússon prófessor við Listaháskóla Íslands...
Meira