Skagafjörður

Náttúruverndarsjóður Pálma í Hagkaup tekur til starfa

Um þessar mundir er í fyrsta sinn tekið á móti umsóknum um styrki í Náttúruverndarsjóð Pálma Jónssonar. Stjórn sjóðsins skipa Lilja Pálmadóttir, Hofi formaður, Guðmundur Oddur Magnússon prófessor við Listaháskóla Íslands...
Meira

Framboðslisti Samfylkingarinnar samþykktur

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi sem haldið var á Akranesi á laugardag, var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Á listanum eru jafn margar konur og karlar og hlutfall kynja er j...
Meira

Lengjubikarinn Tindastóll sigraði í öðrum leik sínum.

 Tindastóll lék  sinn annan leik í Lengjubikarnum  á laugardag og var leikið við sameiginlegt lið Hamrana/Vina/ÍH.Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni og okkar menn mættu sprækir til leiks og stjórnuðu leiknum allan tímann.  Þ...
Meira

Krakkamót UFA

Krakkamót UFA í frjálsíþróttum, fyrir 14 ára og yngri, fór fram í Boganum á Akureyri laugardaginn 21. mars. Keppendur voru rúmlega hundrað og UMSS sendi 13 keppendur til leiks. Af úrslitum: Flokkur 8 ára og yngri: Berglind Gunnars...
Meira

Ásbjörn nýr oddviti Sjálfstæðismanna

Ásbjörn Óttarsson í Snæfellsbæ er nýr oddviti Sjálfstæðismanna í Norðvestur kjördæmi en hann náði fyrsta sætinu á síðustu metrum talningar atkvæða. Í öðru sæti hafnaði Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður í Bol...
Meira

Einar með nauma forystu

 Skessuhorn segir frá því að mikil spenna ríkir á talningarstað á Hótel Borgarnesi þar sem talið er í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í NV kjördæmi. Nú er búið að telja 2400 af 2700-2800 atkvæðum. Að sögn kjörstjórnar er...
Meira

Þjófurinn skotinn á hlaðinu

Hann var bíræfinn þjófurinn sem ætlaði að næla sér í rauðmaga hjá Viðari bónda á Bergsöðum í Skagafirði fyrr í vikunni.     Kunningi Viðars kom með rauðmaga handa honum í soðið í vikunni og var hann hafður fyri...
Meira

Stjórn Samfylkingarinnar á Bifröst fagnar

Stjórn Samfylkingarinnar á Bifröst fagnar ályktun Samfylkingarinnar í Ísafjarðarbæ þar sem forysta Samfylkingarinnar er hvött til þess að taka upp viðræður við Vinstri græna um að flokkarnir tveir gangi bundnir til kosninga, þan...
Meira

Vorjafndægur

Í dag 20. mars er vorjafndægur og þá skipta ljós og rökkur tímanum jafnt á milli sín þann daginn. Á morgun verður tíminn lengri sem við njótum birtunnar og rík ástæða til að brosa.       Jafndægur á vori ber upp á...
Meira

Landsfundar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs

Nú um helgina fer fram sjötti landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Fundurinn verður sá og langfjölmennasti til þessa, enda hefur mikil fjölgun orðið í flokknum undanfarin misseri og eru félagar orðnir yfir 5000 tals...
Meira