Skagafjörður

KÓR MENNTASKÓLANS VIÐ HAMRAHLÍÐ Í TÓNLEIKAFERÐ Í SKAGAFIRÐI

 Kór Menntaskólans við Hamrahlíð verður á tónleikaferðalagi í Skagafirði dagana  28. - 30. mars.  Kórinn heldur tónleika í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi laugardaginn 28. mars kl.16. Sunnudaginn 29. mars syngur kórinn ...
Meira

Stóra upplestrarkeppnin í kvöld

Sigurvegarar undankeppninnar í Varmahlíðarskóla. Fv, Rósanna Valdimarsdóttir, Jórunn Rögnvaldsdóttir og til vara varð Brynjólfur Birkir Þrastarson Stóra upplestrarkeppnin verður haldin í kvöld í sal bóknámshúss Fjölbrautarskó...
Meira

Gunnskólamótið lokaúrslit

Einhver vanhöld voru á því að öll úrslit úr Grunnskólamótinu kæmust í loftið hér á Feyki.is eða að rétt úrslit birtust. En hér koma rétt úrslit og heildarstigafjöldi skóla úr fyrsta grunnskólamóti í hestaíþrótt...
Meira

182 án atvinnu

Á Norðurlandi vestra og Siglufirði eru nú 182 án atvinnu og er það töluverð aukning frá síðustu mánaðarmótum. Um það bil 20% af atvinnuleysisskrá þiggja aðeins bætur að hluta og eru í hlutastörfum á móti bótum. Á vef V...
Meira

Japanska í haust

Á næstu önn verður í boði byrjendaáfangi í japönsku hjá Fjölbrautarskólanum, jap 1036. Japanska er áttunda útbreiddasta tungumál veraldar og tæplega 130 milljónir manna hafa hana að móðurmáli.   Farið verður í helstu undir...
Meira

Bikarkeppni Norðurlands - Ágætur árangur Skagfirðinga

Bikarkeppni Norðurlands í frjálsíþróttum fór fram í Boganum á Akureyri laugardaginn 21. mars.  UMSS og UFA áttu flesta keppendur og háðu harða baráttu um sigur. Keppendur komu einnig frá USAH og UMSE, en Þingeyinga var sárt sak...
Meira

Göngutúr á Kisudeild

Undir lok síðustu viku fóru börnin á  Kisudeild leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki í bæjargöngutúr. Börnin kíktu  m.a. heimsókn á Krílakot. Börnin vilja koma því á framfæri við hundaeigendur að þrífa upp eftir hunda...
Meira

Álftagerðisbræður og 3. flokkur kvenna með söngskemmtun

Í gær voru haldnir fjölmennir tónleikar í sal Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki.  Þetta var liður í fjáröflun 3.flokks kvenna vegna æfinga og keppnisferðar til Gautaborgar í sumar.  Svona ferð kostar mikið...
Meira

Óbreytt ástand hjá Sparisjóð Skagafjarðar

Það vakti athygli að Afl Sparisjóður, móðurfélag Sparisjóðs Skagafjarðar, var ekki í upptalningu þeirra sparisjóða sem ríkið hyggst koma til bjargar.    -Ein skýring á því gæti verið sú að ríkið hyggst koma inn í ...
Meira

KÓR MENNTASKÓLANS VIÐ HAMRAHLÍÐ Í TÓNLEIKAFERÐ Í SKAGAFIRÐI

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð verður á tónleikaferðalagi í Skagafirði daga 28. - 30.mars. Kórinn heldur tónleika í Miklabæjarkirkju laugardaginn 28.mars kl.16. Sunnudaginn 29.mars syngur kórinn við messu í Hóladómkirkju og sa...
Meira