Skagafjörður

Álftgerðisbræður með styrktartónleika

Stúlkurnar í 3. flokki kvenna í knattspyrnunni hjá Tindastól stefna á utanför í sumar til að taka þátt í knattspyrnumóti. Til að eiga fyrir kostnaði hafa þær stúlkur staðið fyrir allskyns fjáröflunum í vetur. Nú á sunn...
Meira

Óttast að bjórinn verði bannaður

Félagsfundur í Félagi ungra framsóknarmanna í Skagafirði fagnar því að fjármálaráðherra sé búinn að stofna nefnd til að fara yfir áfengislöggjöfina, sem er fyrir löngu orðin úreld. Ungir framsóknarmenn í Skagafirði hvetja...
Meira

Hver eru tengsl heimspeki og sjálfbærni?

Laugardaginn 21. mars verður í Auðunarstofu á Hólum, boðað til málstofu um siðfræði. Málstofan hefst kl. 13.30. Þar verða flutt tvö erindi og síðan er boðið upp á umræður.   Jón Ásgeir Kalmansson, heimspekingur, spyr Hver...
Meira

Stefnt að opnun Menningarhússins Miðgarðs í tengslum við Sæluviku

Á fundi menningar- og kynningarnefndar Svf. Skagafjarðar í gær var rætt um opnun Menningarhússins Miðgarðs, en stefnt er að opnun í tengslum við Sæluviku - og þá væntanlega komandi Sæluviku.   Rætt var um framtíðarskipulag á r...
Meira

Heimir syngur í kvikmynd Friðriks Þórs

Nýjustu fréttir af Heimi, sem komnar eru á Heimisvef og Feisbókina, eru þær að kórinn æfir nú fjögur lög vegna kvikmyndar Friðriks Þórs Friðrikssonar. Kórinn er á leiðinni suður með söngdagskrá um Stefán Íslandi, og síð...
Meira

Guðrún leiðir L-listann í NV-kjördæmi

Guðrún Guðmundsdóttir bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal leiðir L – listann í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Guðrún er 57 ára bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal í Austur Húnavatnssýslu.  ...
Meira

KS Deildin - Árni Björn sterkur

Það má með sanni segja að áhorfendur hafi fengið eitthvað fyrir sinn snúð í gærkveldi. Þegar fimmgangur Meistaradeildar Norðurlands fór fram. Hólasveinnin Árni B Pálsson (annar í rásröð) gaf fyrsta tóninn og það var enginn...
Meira

Sauðárkrókshrossin - ráðstefna á laugardaginn

Sögusetur íslenska hestsins stendur fyrir ráðstefnu um Sauðárkrókshrossin, laugardaginn 21. mars 2009. Á ráðstefnunni verða flutt fróðleg erindi um Sauðárkróksræktunina, áhrif hennar á íslenska hrossastofninn og brautryðja...
Meira

Nýr starfsmaður Selaseturs og ferðamáladeildar á Hólum

Per Ake Nilsson var nýlega ráðinn í sameiginlega stöðu Selaseturs Íslands og ferðamáladeildar Háskólans á Hólum. Hann mun kenna við ferðamáladeildina og sinna rannsóknum á náttúrutengdri ferðaþjónustu hjá Selasetrinu. ...
Meira

Karlakórinn Heimir æfir í Húsi frítímans

Í tilefni af því að Karlakórinn Heimir mun gefa Húsi frítímans veglegt geisladiskasafn verður opin æfing hjá Karlakórnum Heimi í kvöld, fimmtudagskvöldið 19. mars kl.20:00 í Húsi Frítímans.  Við hvetjum alla til að nýta þ...
Meira