KS framlengir matvælaaðstoð sína
feykir.is
Skagafjörður
20.01.2021
kl. 21.31
Kaupfélag Skagfirðinga hefur ákveðið að framlengja fram yfir páska matvælaaðstoð sína við þá sem eiga í erfiðleikum vegna atvinnumissis af völdum COVID-19 faraldursins eða fjárhagsvanda af öðrum ástæðum.
Meira
