Tveir í einangrun á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.12.2020
kl. 12.36
Fjögur ný kórónuveirusmit greindust innanlands í gær og voru allir einstaklingarnir í sóttkví við greiningu. Tveir þeirra greindust við sóttkvíarskimun og tveir við einkennaskimun. Allir voru í sóttkví við greiningu. Alls voru tekin 392 sýni innanlands í gær og 619 sýni voru tekin á landamærunum.
Meira
