feykir.is
Tón-Lystin
05.11.2015
kl. 16.46
oli@feykir.is
Að þessu sinni er það Guðmundur Jónsson, búsettur í Reykjavík, sem svarar Tón-lystinni. Guðmundur er fæddur 1962, alinn „...upp á Skagaströnd ásamt tveimur systkinum á ástríku heimili foreldra minna, Aðalheiðar Guðmundsdóttir og Jóns Helgasonar.“ Hann spilar á gítar og píanó og aðspurður um helstu afrek á tónlistarsviðinu svarar hann af töluverðri hógværð: „Að hafa samið nokkur lög sem hafa hreyft við fólki í gegnum tíðina, sér í lagi með félögum mínum í Sálinni hans Jóns mín.“ Jú, þetta er sá Guðmundur...
Meira