Tón-Lystin

Búkalú kemur öllum í stuð / BERGLIND ÓLA

Berglind Óladóttir er íbúi í sveitarfélaginu Reykjavík og af þeim ágæta árgangi´77. Helstu tónlistarafrek: Fyrsta stigs, og þá meina ég fyrsta, próf á píanó og fumlaus flutningur með The Big Band, skólahljómsveit Tónlistarskóla Sauðárkróks, á tónleikum í Danmörku árið 1992.
Meira

Fyrsta plata Megasar best / GÍSLI ÞÓR

Nýr þáttur í Feyki er Tón-lystin þar sem tónlistaráhugi og lyst viðfangsefnis á tónlist er könnuð. Fyrstur í sviðsljósið er Gísli Þór Ólafsson til heimilis í Hlíðahverfi á Sauðárkróki og alinn upp á sömu slóðum. Gísli er árgangur 1979, með kassagítar sem sitt hljóðfæri en hann telur þó (kontra)bassaleik í hljómsveitinni Contalgen Funeral sitt helsta afrek á tónlistarsviðinu.
Meira