Hefur dreymt um að vera Vivaldi / GUÐMUNDUR ST.
feykir.is
Tón-Lystin
23.02.2012
kl. 15.53
Guðmundur St. Sigurðsson er fæddur 1953 og ólst upp í Víðidalstungu II í Víðidal Vestur Húnavatnssýslu. Orgelið er hljóðfærið sem Guðmundur velur að spila á en hans helstu tónlistarafrek er að vera organisti frá 1984-2006 ásamt því að stjórna karlakór frá 2003.
Meira
