Heimsfræga íslenska krúttpoppið heillar ekki / SIGGI SVEINS
feykir.is
Tón-Lystin
06.02.2014
kl. 16.23
Að þessu sinni er það skífuþeytarinn Sigurður Sveinsson – Siggi Sveins – sem svarar Tón-lystinni. Einhverjir ættu að kannast við hann ef þeir stunduðu Hótel Mælifell á pastellituðum eitís áratugnum en þar þeytti kappinn skífum af miklum móð. Siggi eyddi æskuárunum á Hjallalandi í Skagafirði og á Króknum. Siggi segir Purple Rain með Prince koma sterklega til greina sem bestu plötu allra tíma.
Meira
