V-Húnavatnssýsla

Hvert er þitt uppáhalds lag?

Söngvarakeppni Húnaþings vestra fer fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardagskvöldið 9. apríl næstkomandi. Er þetta í níunda sinn sem keppnin er haldin er þema keppninnar í ár er „uppáhalds lagið mitt“. Opið er fyrir ...
Meira

10 nemendur á uppskeruhátíð tónlistaskóla

10 nemendur frá Tónlistarskóla V-Hún. munu þann 12. mars næst komandi taka þátt í uppskeruhátíð tónlistarskóla.Um sameiginlega tónleika tónlistarskóla á Vesturlandi, Vestfjörðum og Vestur Húnavatnssýslu verður að ræða og ...
Meira

Gaf út geisladisk til minnigar um eiginmanninn

Þann 22. febrúar 2011, gaf Elínborg Sigurgeirsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla V-Hún. út geisladiskinn Lauf, sem er til minningar um Egil Gunnlaugsson eiginmann hennar sem lést 31.ágúst 2008 en hann var héraðsdýralæknir í Húna...
Meira

Rangt netfang á Fab Lab námskeið

Fyrsta námskeið Fab Lab á Sauðárkróki verður haldið á morgun 1. mars kl. 20:00 þegar kynntir verða möguleikar í notkun hönnunarhugbúnaðar fyrir Fab Lab. Í auglýsingum var rangt netfang skráð þar sem .is var sett þar sem átti...
Meira

Alþjóðadagur RKÍ á Hvammstanga

Hvammstangadeild Rauða kross Íslands hefur í hyggju að halda alþjóðadag í marsmánuði og eru allir erlendir íbúar svæðisins hvattir til að setja sig í samband við deildina vegna þessa. Markmið dagsins er að kynnast menningu erle...
Meira

Sparisjóðs liðakeppnin - smali/skeið úrslit

 Á föstudagskvöldið var keppt í öðru móti Sparisjóðs-liðakeppninnar er keppt var í smala og skeiði á Blönduósi. Góð þátttaka var og mótið skemmtilegt og spennandi í alla staði, að sögn keppnishaldara. Úrslit urðu efti...
Meira

Umhleypingar í kortunum

Það eru umhleypingar í kortunum. Snýst í suðvestan 8-13 með skúrum, en 13-20 og él upp úr hádegi. Dregur úr vindi og éljum síðdegis á morgun. Kólnandi, hiti um og yfir frostmarki síðdegis.
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningarte...
Meira

Feyki pakkað í fjáröflunarskyni

Nokkrar hressar stelpur í 3.flokki Tindastóls í fótboltanum hafa nú í dag verið að pakka Feyki inn í plastpoka og lauma með greiðsluseðlum fyrir síðustu átta tölublöð. Kaupið sem stelpurnar fá fyrir er lagt inn á ferðareiknin...
Meira

Gefandi starf að stýra tónlistarskóla

Norðanátt tók Elínborgu Sigurgeirsdóttur tali nú á dögunum þar sem rætt var um tónlistarskólann og útgáfu geisladisks sem hefur að geyma lög eftir Elínborgu sjálfa. Elínborg segir það vera mjög gefandi starf að stjórna tón...
Meira