V-Húnavatnssýsla

Flutningabíll út af í Húnavatnssýslu

Flutningabíll fór útaf þjóðveginum við Gauksmýri í Vestur-Húnavatnssýslu snemma í morgun. Verið var að flytja fisk í körum en óljóst er hver orsök slyssins voru en svo virðist sem bílstjórinn hafi misst vald á bílnum með
Meira

Drekaslóð á Akureyri

Aflið sem eru samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi, vilja vekja athygli á því að Drekaslóð sem eru hliðstæð samtök úr Reykjavík, eru að koma norður til að vera með áhugaverða fyrirlestra. Drekaslóð er hó...
Meira

Þór Magnússon fræddi gesti Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna

Íslenski safnadagurinn 2011 var haldinn hátíðlegur um land allt í gær sunnudaginn 10. júlí og voru þá flest söfn landsins opin almenningi. Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna fékk góða gesti í heimsókn sem naut þess að fá l...
Meira

Fótbolti eins og hann gerist bestur

Vinsælasta íþrótt í heimi er efalaust fótboltinn í sinni einföldu mynd en það sem gerir hann að list eru þeir sem kunna að fara með boltann og spila sem ein heild. Hér er myndbrot af YouTube sem sýnir hvernig samvinnan virkar. htt...
Meira

Þýskur rithöfundur les úr bók sinni

Þýski sakamálarithöfundurinn, Íslandsvinurinn og barnabókahöfundurinn Gabriele Schneider ætlar þann 20. júlí nk. að lesa úr nýrri sakamálabók sinni Schafe im Nebel á Bókasafni Hvammstanga við Höfðabraut 6, kl. 14:00. Viðbur
Meira

Enginn Feykir í dag

Vegna sumarleyfa kemur enginn Feykir út í dag en í næstu viku verður spriklandi ferskur Feykir með ýmsan fróðleik og skemmtilegheit. Hins vegar kemur Sjónhornið út í dag þar sem ýmiss afþreying og tilboð eru kynnt ásamt fleiru sk...
Meira

Selatalningin mikla 2011

Síðan árið 2007 hefur árleg selatalning á Vatnsnesi og síðar á Heggstaðarnesi verið framkvæmd á vegum Selasetursins á Hvammstanga, og í sumar fer hún fram sunnudaginn 17. júlí. Selatalningin byggir algjörlega á þátttöku sjá...
Meira

Sjö varnarlínur Bændasamtakanna

Í gær kynntu Bændasamtökin með formlegum hætti varnarlínurnar sjö sem samtökin halda á lofti vegna viðræðna stjórnvalda við ESB. Haldinn var fréttamannafundur í Elliðahvammi og síðar um daginn komu sendiherrar ESB-ríkjanna, á...
Meira

Slæmt umferðarslys í Víðidalnum í gær

Um hádegisbil í gær lentu þrír bílar í miklum árekstri við bæinn Gröf í Vestur-Húnavatnssýslu og voru ellefu manns fluttir mismikið slasaðir á sjúkrahús ýmist með þyrlum eða sjúkrabílum. Einn þeirra liggur á gjörgæslud...
Meira

80 ár síðan skólastarf hófst að Reykjum

Þann 28. ágúst nk. verður þess minnst með sérstakri afmælisdagskrá á Reykjaskóla að í ár eru 80 ár liðin frá upphafi skólastarfs að Reykjum í Hrútafirði. Héraðsskólinn að Reykjum tók til starfa árið 1931 og starfaði t...
Meira