V-Húnavatnssýsla

Hundasúrur góðar í kreppunni og graslaukurinn flottur í sósuna

 Nú þegar pokinn af góðu salati kostar orðið svo sem eins og hálfan handlegg er ekki úr vegi að fara út í guðsgræna náttúruna í leit að hárefni í salatið. Hundasúrur og arfi koma þar sterk inn.  Hundasúrur og eða Ólafss...
Meira

Já hún klikkar ekki suðaustanáttin

Já sumarið er komið og eins og Palli blaðamaður segir,“hún klikkar ekki suðaustanáttin.“  Spáin næsta sólahringinn er svohljóðandi; „Suðaustlæg átt, 3-8 m/s og bjart veður en þykknar upp síðdegis. Sums staðar dálítil ...
Meira

Umsóknir óskast í Húnasjóð

Á heimasíðu Húnaþings vestra er auglýst eftir umsóknum  í Húnasjóð en sjóðinn stofnuðu  hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á ...
Meira

Rofar til en gæti þó rignt um helgina

Spáin tekur þennan síðasta sólahring breytingum á milli klukkutíma en þó ber öllum spám saman um að heldur fari að hlýna hér á Norðurlandi vestra. Í gærkvöld þegar spá var skoðuð átti að vera þurrt um helgina en nú í m...
Meira

Ríkissjóður tapar líka

-Það er merkilegt hve sjávarútvegsstefna ríkisstjórnarinnar hefur gjörsamlega snúist upp í andhverfu sína. Hún var sett fram með tiltekin markmið að leiðarljósi. Nú er komið  í ljós að stefnan  vinnur í veigamestu atriðunu...
Meira

Grænfáninn á Hvammstanga

Leikskólinn Ásgarður á Hvammstanga fékk sl. fimmtudag afhentan Grænfánan frá Landvernd en afhendingin fór fram á Sumarhátíð skólans.Síðastliðin tvö ár hefur Ásgarður verið Skóli á grænni grein (Eco-Schools) er það alþj
Meira

Sjö vilja stöðu skólameistara

Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra rann út mánudaginn 30. maí sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sjö umsóknir um stöðuna, þrjár frá konum og fjórar frá körlum. Umsækje...
Meira

Kennara vantar í FabLab

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra auglýsir nú eftir kennara til að kenna 12t/v í stafrænni smiðju (FABLAB) við skólann en hann er í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sveitarfélagið Skagafjörð um verkefnið sem var ...
Meira

Ljúfir tónar frá Ásdísi Guðmunds svona í ískalt morgunsárið

http://www.youtube.com/watch?v=FIW1QSoPkZg&feature=related Ásdís Guðmundsdóttir syngur hér undirblítt af nýjum geisladisk sínum Multi musica eitthvað til að ylja okkur svona í kuldanum
Meira

Norðanáttin hefur flutt alfarið inn

Það er varla ógrátandi hægt að skrifa veðurspána sem gildir nú næsta sólahringinn. Spáin er þó svohljóðandi; „Norðan og norðaustan 8-15 m/s hvassast á annesjum. Rigning með köflum. Hægari síðdegis, einkum austantil. Hiti ...
Meira