V-Húnavatnssýsla

Amerískir flækingsfuglar

Fimmtudaginn 24. febrúar nk. kl. 12:15-12:45 flytur Yann Kolbeinsson, líffræðingur á Náttúrustofu Norðausturlands erindi sitt: „Komur amerískra flækingsfugla til landsins“ Á Sauðárkróki má fylgjast með erindinu í fjarfundarhe...
Meira

Stöðugildum fækkar um 54

Í svari við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar hvað sé áætlað að margir missi vinnuna á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni nái niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar fram að ganga kemur fram að á Blönduósi og Sauðárk...
Meira

Eflum Byggð fer vel af stað í Húnaþingi vestra

Fræðsluverkefnið Eflum Byggð í Húnaþingi vestra fer vel af stað en bjartsýnustu menn og konur höfðu gert ráð fyrir að námshóparnir yrðu tveir en þeir urðu á endanum fjórir. Námsmenn eru samtals 33 og þar af 9 í ensku. Þr
Meira

Reykjaskóli 80 ára

Í ár eru 80 ár frá því að skólahald hófst að Reykjum í Hrútafirði en það var 7. janúar árið 1931 sem fyrstu nemendur hófu nám við nýstofnaðan Héraðsskóla. Starfsemi hefur verið óslitinn í skólanum frá þessum tíma e...
Meira

Lumar þú á góðri hugmynd eða verkefni sem þú vilt vinna að?

Námskeið um uppbyggingu verkefna og fyrirtækja í skapandi greinum á Norðurlandi vestra. Þátttakendur sækja námskeiðið á grundvelli verkefnis sem þeir vilja vinna að og er gert ráð fyrir virkri þátttöku þeirra á námskeiðinu....
Meira

Húnavallaskóli leiðir í Grunnskólamótinu

Frábærlega vel heppnað mót í Smala Grunnskólamótsins var haldið á sunnudag þar sem skráning var mjög mikil og veðrið dásamlegt svo allt var þetta mjög gaman, segir á heimasíðu Hestamannafélagsins Neista á Bönduósi sem var k...
Meira

Hiti áfram um frostmark

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s og úrkomulitlu veðri, en 10-18 og slydda í nótt, hvassast á Ströndum. Austlægari og rigning á morgun. Hiti um frostmark, en 1 til 5 stig á morgun.
Meira

Þuríður Harpa -Komin heim

Enn og aftur er ég komin heim, ferðin heim gekk afar vel og landið okkar kalda tók á móti okkur klætt hvítu og blés nokkrum snjókornum í tilefni dagsins. Jón bróðir sótti okkur á völlinn, búin að pússa bílinn minn, þessi elsk...
Meira

Ímynd Norðurlands

Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi býður til ráðstefnu og vinnufundar í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 28. febrúar 2o11 milli kl: 09:00 og 16:30 þar sem kynntar verða nýjar áherslur í markaðssetningu svæðisins. Megin tilga...
Meira

Margrét Petra sigrar söngkeppni FNV

Söngkeppni FNV fór fram föstudaginn 18. febrúar á sal Bóknámshússins. Sigurvegari að þessu sinni var Margrét Petra Ragnarsdóttir sem flutti lagið King of Anything eftir Söru Bareilles. Í öðru sæti var Ása Svanihldur Ægisdóttir...
Meira