V-Húnavatnssýsla

Börn að leik

Á Laugarbakka hafa íbúar komið upp þessum sniðugu skiltum sem minna ökumenn á að þar eru börn að leik. Spurningin er áleitin. Börn að leik, villt þú keyra á? Feykir.is gerir orð þeirra að sínum og minnir íbúa hvar sem þei...
Meira

Sumardagskrá Selaseturs Íslands 2010

Í ár fagnar Selasetur Íslands 5 ára starfsafmæli sínu með glæsilegri sumardagskrá, þar sem á boðstólnum eru fjölbreyttar listsýningar og námskeið auk Selatalningarinnar miklu sem enginn má láta framhjá sér fara. Dagskráin ...
Meira

Fjarnám í bóklegum sérgreinum sjúkraliðabrautar í haust

Boðið verður upp á fjarnám i HJÚ 103 og LYF 103 fyrir sjúkraliðanema við FNV næsta haust. Skráning fer fram með rafrænum hætti á www.fnv.is undir flipanum "fjarnám".  Skrifstofu FNV hefur nú verið lokað vegna sumarleyfa en hú...
Meira

Spáir góðu næsta sólahringinn

Samkvæmt spám á veðrið að vera hvað best á landinu hér á Norðurlandi vestra í dag og á morgun og því um að gera að njóta, fá sér ís, slá garðinn og svo framvegis því síðar í vikunni er gert ráð fyrir þungbúnu veðri...
Meira

Feykir.is mælir með heimsókn á Laugarbakka

 Markaður Grettistaks að Laugarbakka verður opinn allar helgar í sumar en heimsókn á Laugarbakka er vel þess virði að taka þessa stuttu beygju út frá þjóðvegi 1.  Á útisvæði við markaðinn má finna afþreyingu að hætti v...
Meira

Blessuð sólin elskar allt

Já það er sól og blíða þennan föstudaginn og spáin fyrir helgina gæti alveg verið verri. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8 m/s og skýjað með köflum, en þokubakkar á annesjum. Hæg austlæg átt síðdegis. Hiti 8 til 18 sti...
Meira

Opið hús í kvöld

 Opið hús verður hjá Nesi listamiðstöð í dag milli 18 og 20 að Fjörubraut 8, Skagaströnd.   Er fólk hvatt til þess að líta við og skoða hvað listamennirnir hafa verið að vinna að síðastliðin mánuð. Listamennirnir níu...
Meira

Gengið til rafmagns

 Konurnar í Kvenfélaginu Iðju við Miðfjörð tóku sig til á dögunum og gengu Miðfjarðarhringinn sem er um 40 km langur til þess að safna fé svo unnt værri að koma rafmagni í Réttarsel, skúr kvennanna við Miðfjarðarrétt.  K...
Meira

Hefur tamið sér varkárari vinnubrögð en aðrar fjármálastofnanir

Á ársfundi Byggðastofnun sem fram fór í Skagafirði á dögunum kom fram að stofnunin  þarf að vera viðbúin og taka frumkvæði í þeim breytingum sem yfirvofandi eru í samfélaginu vegna samdráttar.  Tap Byggðastofnunnar á árinu...
Meira

Norðaustan áttir í kortunum

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8, en 8-10 á morgun. Skýjað að mestu og þurrt að kalla, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast í innsveitum.  Lummuspegúlantar geta glatt sig með því að enn sem komið er ger...
Meira