V-Húnavatnssýsla

Annað upplag Skaðamanns eftir Jóhann F. Arinbjarnarson er komið í búðirnar

Fyrsta skáldsaga Jóhanns Frímanns Arinbjarnarsonar, búsetts á Laugarbakka, kom út í maí, á sama dag og höfundur varð stúdent frá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Sagan þróaðist á fjögurra ára tímabili. ...
Meira

Fundur um stöðu atvinnumála í Hlöðunni

Sveitarstjórn Húnaþings vestra ætlar að standa fyrir fundi um stöðu atvinnumála n.k. laugardag, 11. desember, í Hlöðunni og hefst fundurinn kl. 10:00. Sveitastjórnin boðar atvinnurekendur og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu ...
Meira

Aðventan í Húnaþingi – nýjasta uppfærslan

Nóg verður um að vera á aðventunni í Húnaþingi þar sem handverk, jólamarkaður, tónleikar, messur og bókmenntir verða í hávegum haft. Nýr og uppfærður upplýsingapóstur ber vitni um það. Desember fimm 9. Borðeyri – Bar...
Meira

Fordæma slæma meðferð á dýrum

Vísir segir frá því að „Neytendasamtökin telja með öllu óeðlilegt að svín séu gelt án deyfingar og kýr látnar vera inni allan sólarhringinn allan ársins hring svo dæmi séu tekin. Jafnframt er ástæða til að minna á að ...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=K8025L50YVE&feature=related
Meira

Nú er úti veður vott

 Göngugarpar ættu að gleðjast yfir veðrinu þennan daginn en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-15 og rigning með köflum í dag, en þurrt að kalla síðdegis. Aftur rigning með köflum í nótt og á morgun. Hiti 2 til 8 stig. Það ...
Meira

Jólatrjáasala Húnanna

Björgunarsveitin Húnar ásamt unglngadeildinni verða með jólatrjáasölu í Húnabúð nú fyrir jólin. Allur ágóði rennur til eflingar og uppbyggingar á unglinga og björgunarstarfi  Björgunarsveitarinnar Húna og Unglingadeildarinnar...
Meira

Vígsla Verknámshúss FNV

Síðastliðinn laugardag var haldin vígsla Verknámshúss Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra að viðstöddu fjölmenni og mannvirkið formlega afhent skólanum til afnota. Glæsilegt hús í alla staði. Margir tóku til máls og ýmis...
Meira

Milljón til úr Þjóðhátíðarsjóði

Við sögðum frá því á föstudag að rúmar tvær milljónir hefðu komið úr Þjóðhátíðarsjóði á Norðurland vestra en í þeirri upptalningu vantaði tvo styrki upp á samtals eina milljón króna. Var þar um að ræða verkefnin...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=jYFUTEl-tuY
Meira