V-Húnavatnssýsla

Rúmar tvær milljónir til Norðurlands vestra

Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra hlutu styrk úr Þjóðhátíðarsjóði en þrítugasta og fjórða og jafnframt síðasta almenna úthlutun hans fór fram í gær. Alls bárust 273 umsóknir um styrki að fjárhæð samtals um 418 millj...
Meira

Allt í hakki

Eins og tryggir lesendur vefsins hafa sjálfsagt tekið eftir, hefur vefurinn verið í algjöru lamasessi síðustu tvo sólarhringa. Tókst óprúttnum aðilum að hakka vefinn.  Af þessum sökum hefur ekki verið hægt að setja inn fréttir....
Meira

Lóuþrælar með tónleika

Karlakórinn Lóuþrælar og Sparisjóðurinn Hvammstanga bjóða upp á tvenna tónleika nú í desember. Fyrri tónleikarnir verða fimmtudaginn 9. desember í Barnaskólanum á Borðeyri og hefjast þeir kl. 20:30. Seinni tónleikarnir verð...
Meira

Afsakið bilun

Bilun er búin að vera í uppsetningarkerfi Feyki.is síðustu tvo daga og höfum við ekki getað sett inn neitt efni sem ekki var búið að forrita inn áður. Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=ST6qIxc9kQI&feature=player_embedded#!  Og það styttist njótið
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=pppO1suOe58Það eru að koma jól og svona til að koma ykkur í gírinn í morgunsárið
Meira

Guðmundur óskar eftir fundi um áætlunarflug til Sauðárkróks

Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Framsóknarflokks,  hefur óskað eftir fundi í samgöngunefnd alþingis til þess að ræða um flugmál á landsbyggðinni vegna áforma um að hætta að styrkja áætlunarflug til Sauðárkróks.  Ein...
Meira

Forskot á jólalögin fyrir alvöru rokkara

http://www.youtube.com/watch?v=LRFrk0zNo7I&feature=player_embedded#!Eða bara trommuleikarana þarna úti sem fá að hanga með hinum tónlistarmönnunum..................
Meira

Húnvetningasaga – hin nýja

Rauðá sf - Hrappur útgáfa hefur nú sent frá sér tvær bækur, Húnvetningasaga hin nýja 1 og 2. Í bókunum er fjallað um Húnvetninga sem hafa sett svip á sinn samtíma og litað hann sínum litum. Í fyrri bókinni eru eingöngu sögur...
Meira

Samkomulag um yfirfærslu á þjónustu við fatlaða

Þann 23. nóvember 2010 var undirritað heildarsamkomulag ríkis og sveitarfélaga um yfirfærslu á þjónustu við fatlaða. Með því hefur enn einum verkþætti yfirfærsluverkefnisins verið hrint í framkvæmd. Er nú hafið yfir allan vaf...
Meira