Rúmar tvær milljónir til Norðurlands vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.12.2010
kl. 08.29
Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra hlutu styrk úr Þjóðhátíðarsjóði en þrítugasta og fjórða og jafnframt síðasta almenna úthlutun hans fór fram í gær. Alls bárust 273 umsóknir um styrki að fjárhæð samtals um 418 millj...
Meira
