V-Húnavatnssýsla

Íbúar á Hvammstanga beðnir að spara vatn næstu daga

  Hreinsa á kaldavatns tankinn á Hvammstanga þessa vikuna en á meðan á hreinsun stendur má búast við að veituþrýstingur geti lækkað og eru íbúar því beðnir að fara sparlega með vatnið næstu daga.  
Meira

Örlítið kaldara í kortunum

  Samkvæmt spánni kólnar helgur í dag og á morgun en þó er gert ráð fyrir hægviðri. Norðaustan 3-8 á morgun. Skýjað og þurrt að kalla og hiti 7 til 14 stig.
Meira

Þjóðbúningamessa á Staðarbakka

Þjóðbúningamessa var haldin á Staðarbakka í gær 17 júní. Messan var jafnframt hestlaus hestamannamessa og er það líklega hestahóstanum að kenna að svo varð. Sigurbjörg Jóhannesdóttir minntist í ræðu sinni á uppruna dagsi...
Meira

veðurspá næstu daga

Spáin fyrir helgina gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt, skýjað með köflum eða bjartviðri. Hiti 12 til 22 stig í dag, hlýjast inn til landsins, en heldur svalara á morgun. það er því alveg tilvalið að drífa sig í...
Meira

Blaut hátíð á Hvammstanga sama hvernig viðrar

Íbúar í Húnaþingi vestra ætla að skemmta sér konunglega á morgun í tilefni 17. júní en í tilkynningu frá hátíðarnefnd eru foreldrar minntir á að það gæti orðið blautt, sama hvernig viðrar. Þá eru börn mætt til að mæt...
Meira

Spes sveitamarkaður og Grettisból á Laugarbakki munu hefja starfsemi sína þann 17. júní n.k.

Markaðurinn er vettvangur handverksfólks, matvælaframleiðenda, listamanna, ferðaþjónustu og áhugamanna um víkingatímabilið, til að koma sínar vörur og þjónustu á framfæri. Sveitamarkaður með sögulegu ívafi var fyrst haldinn
Meira

Kvennahlaupið 2010

Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ fer nú fram Laugardaginn 19. Júní n.k. Á flestum stöðum byrja hlaupin um 11 nema Hofsós en þar hefst hlaupið klukkan 10:00 og Hólum þar sem hlaupið hefst 10:30. Ýmsar vegalengdir eru í boði eða allt ...
Meira

Ísafold styður þingsályktunartillögu þess efnis að draga ESB-umsókn til baka

Ísafold - félag ungs fólks gegn ESB-aðild lýsir í ályktun sem félagið hefur sent frá sér  yfir stuðningi við þingsályktunartillögu þess efnis að draga beri umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Segir í tilkynningu ...
Meira

Kaffihús í afmælisgjöf

Það eru ekki allar konur jafn heppnar og hún María Sigurðardóttir á Hvammstanga en eiginmaður hennar gaf henni á dögunum heilt kaffihús í 52 ára afmælisgjöf. Kaffihúsið hefur hlotið nafnið Hlaðan og mun opna á næstu dögum....
Meira

Fjöruhlaðborð á laugardag

Fjöruhlaðborð í Hamarsbúð á Vatnsnesi er löngu orðið velþekkt í matarflóru sumarsins. Þar framreiða Húsfreyjurnar margskonar  rétti sem nú á tímum eru sjáldséðir á borðum landsmanna. Einnig eru þar á meðal nýrri matar...
Meira