Garðfuglahelgi Fuglaverndar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.01.2020
kl. 16.28
Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar stendur yfir dagana 24.-27. janúar. Hér er um að ræða fastan lið í starfsemi félagsins sem vanalega á sér stað síðustu helgina í janúar. Felst hann í því að þátttakendur fylgjast með garði sínum einhvern tiltekinn dag þessa helgi og skrá hjá sér fjölda fugla sem í garðinn koma.
Meira
