Dýrmætt stig hjá Kormáki/Hvöt í 4. deildinni
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
11.06.2019
kl. 13.54
Á Hvítasunnudag fór fram einn leikur í 4.deild karla, þegar Snæfell fékk Kormák/Hvöt(K/H) í heimsókn á Stykkishólmsvelli. Fyrir leikinn voru Snæfell með níu stig í öðru sæti og ekki tapað leik, en Kormákur/Hvöt í því þriðja með sex stig eftir tvo góða sigra í seinustu tveim leikjum.
Meira
