Jóhanna Erla Pálmadóttir sæmd fálkaorðunni
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
18.06.2019
kl. 09.05
Jóhanna Erla Pálmadóttir á Akri í Húnavatnshreppi var í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu sem forseti Íslands afhenti við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Riddarakrossinn hlýtur Jóhanna fyrir störf í þágu safna og menningar í heimabyggð en hún verkefnastjóri og fyrrverandi framkvæmdastjóri Textílseturs Íslands, Blönduósi.
Meira
