Níu verkefni á Norðurlandi vestra fá styrki í sameiginlegri úthlutun Guðmundar Inga og Þórdísar Kolbrúnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.03.2019
kl. 11.52
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í morgun um úthlutun til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 fjölsóttum stöðum í náttúru Íslands og á öðrum ferðamannastöðum vítt og breitt um landið. Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra fá styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og sex úr Verkefnaáætlun 2019-2021.
Meira