Beggja vegna
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
23.08.2021
kl. 09.57
Ég vil byrja á því að þakka henni Lillu minni fyrir að skora á mig þótt það sé nú ekki auðvelt að feta í hennar fótspor. Eftir að hafa velt fyrir mér hvað ég hefði mögulega að segja benti systir mín mér á að ég gæti skrifað um Drangey en sú perla (eyjan og systirin) er mér mjög kær. Þar að auki finnst mér áhugavert að skoða hvernig mannskepnan tekst á við breytingar og hvernig við lögum okkur að nýjum aðstæðum.
Meira
