Torskilin bæjarnöfn :: Vík í Sæmundarhlíð
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
09.10.2021
kl. 10.13
Þetta bæjarnafn þekkist fyrst úr Sturlungu. Meðal þeirra manna, sem Brandur Kolbeinsson hafði í vígförinni að Þórólfi Bjarnasyni, er nefndur ,,Einarr auðmaðr í Vík“ (Sturl. II. bls. 333).
Meira
