Fjarskipti og öryggi landsmanna
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
16.08.2021
kl. 08.33
Á undangengnum árum hafa orðið mikla breytingar í fjarskiptamálum Íslendinga. Tækninni hefur fleygt fram og sífellt fleiri þættir mannlífsins eru nú háðir net- og símatengingum. Eftir að ákveðið var fyrir allmörgum árum að selja Símann frá íslenska ríkinu með manni og mús, ef svo má að orði komast, hefur samkeppnisstaða landsbyggðarinnar versnað gagnvart þéttbýlinu.
Meira