Dreifarinn

Gemsi kaupir ekki notaða síma

Guðmundur Sigurður Mikaelsson hitti Dreifarann á förnum vegi á dögunum. Vel lá að venju á Gemsa og sagðist hann ánægður með gengi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Já og sérstaklega er ég ánægður með að þeir hafi ta...
Meira

Ég er bara svo spenntur!

Guðráður Friðrik Jónsson hringdi í Dreifarann í dag og sagðist hreinlega vera að deyja úr spennu. Guðráður hætti að vinna í fyrra, enda kominn á aldur, og hefur einbeitt sér að sjónvarpsglápi. „Já, ég hérna lét mér nú ...
Meira

„Hver vill kaupa óvissu?“ spyr Gunnar Ormur

Gunnar Ormur Bíldal (57) setti sig í samband við Dreifarann á dögunum og sagðist yfir sig hneykslaður. Gormur, eins og hann er oftast kallaður, hefur fengist við eitt og annað í gegnum tíðina. „En síðustu misserin hef ég verið
Meira

Sólbjartur og skýin

Sólbjartur Jakobsson hefur stundað sauðfjárbúskap í yfir 50 ár. Nýlega lét hann af störfum og festi kaup á íbúð í fjölbýlishúsi á Sauðárkróki. Þar ætlar hann að una sér vel á efri árunum og kveðst ætla tileinka sér t...
Meira

„Það verður enginn feitur af engu“

Dóróthea Magnúsdóttir hafði samband við Dreifarann og vildi koma á framfæri skilaboðum til RÚV. Dóróthea hefur í gegnum árin unnið fyrir sér í matreiðslugeiranum en segist hafa verið búin að fá sig fullsadda í því starfi, ...
Meira

Er búinn að læra áfengislögin utanbókar

Sigurgeir Sigurður Sigurvinsson, 19 ára menntaskólanemi á Sauðárkróki, hafði samband við Dreifarann og vildi endilega koma á framfæri ráðleggingum til þeirra sem ætla á djammið um helgina. Dreifarinn tók Sigurgeir tali. Jæja Si...
Meira

Lási er ekki í bransanum fyrir nokkrar baunir

Dreifarinn hafði samband við Sigurlás Þorlák Þorlákssson á dögunum. Lási (eða Lásí Láka eins og gárungarnir kalla hann gjarnan), hefur bardúsað ýmislegt um dagana; unnið ýmis verkamannastörf, verið til sjós og jafnvel verið...
Meira

Auglýsing um lausa íbúð fer í fínustu taugar Geirlaugs

Geirlaugur Schram húsasmíðameistari hafði samband við Dreifarann og var mikið niðri fyrir. Geirlaugur hefur verið lengi í byggingaiðnaðinum og þó hann sé kominn á sjötugsaldurinn gefur hann ekki þumlung eftir, er mættur fyrstur
Meira

Haraldur mætti í sparifötunum

Enn hefur Dreifaranum borist mynd af Haraldi og enn er hann eitthvað að misskilja hlutina. Enda getur lífið stundum verið flókið og karlar ekki alltaf klókir að lesa konurnar sínar. Smellið á myndina til að sjá hana stærri.
Meira

Óþolandi ójafnrétti kynjanna

Guðbjartur Guðjón Guðmundsson hafði samband við Dreifarann og lýsti yfir áhyggjum sínum af jafnréttismálum kynjanna. Þar sem jafnréttisbaráttan er fréttastofu Dreifarans hjartans mál og mál málanna í dag var hringt í Guðbjart ...
Meira