Dreifarinn

Haraldur ekki alveg með þetta á hreinu

Dreifaranum hefur borist mynd, nánar tiltekið teiknimynd. Hér segir nú af honum Haraldi sem er ekki alveg með allt á hreinu í þessu ofur flókna fyrirbæri sem lífið og tilveran getur stundum verið. Smellið á myndina til að sjá han...
Meira

Skúli stöðvaður grunaður um smygl

Skúli Oddsson skrifstofumaður var á leið til útlanda á dögunum þegar hann lenti í neyðarlegu atviki sem fékk nokkuð á hann. Skúli hefur alla sína hunds- og kattartíð verið til mikillar fyrirmyndar bæði í starfi og einkalífi, ...
Meira

Segist ekki komast til baka í nútímann

Dreifarinn fékk á dögunum upphringingu frá Sveini Guðna Zakharíassyni (61) sem hefur nánast allt sitt líf unnið við að pilla rækjur og það víðsvegar um landið. -Að pilla gefur lífinu gildi, væni minn, en það er nú ekki þess...
Meira

Sælla er að gefa en þiggja...

Þorgerður Hrefna Árnadóttir (58) frá Innvík í Lýtingsstaðahreppi hringdi reið í Dreifarann og sagði að nú gæti hún ekki lengur orða bundist. „Við hér frammi í sveit erum alltaf látin sitja á hakanum, ykkur þarna úti á Kr...
Meira

Risvandamál getur verið risavandamál

Gunnlaugur G. Þorvaldsson hafði samband við Dreifarann á dögunum og vildi segja frá vandamáli sem hafði verið að hrjá hann og konuna hans, Sigurlaugu Tómasdóttur, síðastliðið ár. Dreifarinn tók Lauga tali. Segðu okkur Gunnlaug...
Meira

Sendur í launalaust leyfi vegna kvartana

Maður á sextugsaldri hafði samband við Dreifarann og hafði einkennilega sögu að segja. Hann vinnur í opinbera geiranum, innvinklaður í málaflokka tengda kynferðislegri áreitni, en er sem stendur í launalausu leyfi eftir að fjöldi k...
Meira

Það er eitthvað bogið við stólinn

Á dögunum hafði Helgi Sturluson, bóndi í Húnaþingi, samband við Dreifarann og vildi segja frá viðskiptum sínum við verslun sem selur ónefnd sænsk húsgögn. Dreifarinn tók vel í erindi Helga og ákvað að spyrja hann aðeins út
Meira

Gróft eða fínt

Helgi Magnús Magnússon (72) var árum saman matráðsmaður hjá Vegagerðinni en hefur síðustu árin tekið í kokkastörf á vegasjoppum og jafnvel í hestaferðum um hálendi Íslands. Hann hefur ekki verið mikill áhugamaður um hollustuf...
Meira

Vill ekki láta banna sexið á netinu

Guðjón Heiðar Sigurjónsson verslunarstjóri (66) setti sig í samband við Dreifarann á dögunum og var talsvert mikið niðri fyrir. Guðjón Heiðar er mikill áhugamaður um silungsveiði í vötnum en þó það fari ekki hátt eru kannsk...
Meira

Kerlingin er nefnilega karl

Síðastliðið sumar var hópur jarðfræðinga við störf í Drangey og er skemmst frá því að segja að þar gerðu þeir stórmerka uppgötvun sem ranghvolfir þeim hugmyndum sem menn höfðu gert sér um sögu eyjunnar og ekki síst Kerli...
Meira