Dreifarinn

Gósentíð hjá Hjördísi Ölfu og fjölskyldu

Hjördís Alfa Eyjólfsdóttir hefur nokkrum sinnum haft sig í frammi hér í Dreifaranum en sparnaðarráð hennar um jól og áramót vöktu eftirtekt og nokkra lukku. Hjördís Alfa hafði rétt áðan samband við Dreifarann og var óðamála...
Meira

Haraldur ekki alveg með þetta á hreinu

Dreifaranum hefur borist mynd, nánar tiltekið teiknimynd. Hér segir nú af honum Haraldi sem er ekki alveg með allt á hreinu í þessu ofur flókna fyrirbæri sem lífið og tilveran getur stundum verið. Smellið á myndina til að sjá han...
Meira

Skúli stöðvaður grunaður um smygl

Skúli Oddsson skrifstofumaður var á leið til útlanda á dögunum þegar hann lenti í neyðarlegu atviki sem fékk nokkuð á hann. Skúli hefur alla sína hunds- og kattartíð verið til mikillar fyrirmyndar bæði í starfi og einkalífi, ...
Meira

Segist ekki komast til baka í nútímann

Dreifarinn fékk á dögunum upphringingu frá Sveini Guðna Zakharíassyni (61) sem hefur nánast allt sitt líf unnið við að pilla rækjur og það víðsvegar um landið. -Að pilla gefur lífinu gildi, væni minn, en það er nú ekki þess...
Meira

Sælla er að gefa en þiggja...

Þorgerður Hrefna Árnadóttir (58) frá Innvík í Lýtingsstaðahreppi hringdi reið í Dreifarann og sagði að nú gæti hún ekki lengur orða bundist. „Við hér frammi í sveit erum alltaf látin sitja á hakanum, ykkur þarna úti á Kr...
Meira

Risvandamál getur verið risavandamál

Gunnlaugur G. Þorvaldsson hafði samband við Dreifarann á dögunum og vildi segja frá vandamáli sem hafði verið að hrjá hann og konuna hans, Sigurlaugu Tómasdóttur, síðastliðið ár. Dreifarinn tók Lauga tali. Segðu okkur Gunnlaug...
Meira

Sendur í launalaust leyfi vegna kvartana

Maður á sextugsaldri hafði samband við Dreifarann og hafði einkennilega sögu að segja. Hann vinnur í opinbera geiranum, innvinklaður í málaflokka tengda kynferðislegri áreitni, en er sem stendur í launalausu leyfi eftir að fjöldi k...
Meira

Það er eitthvað bogið við stólinn

Á dögunum hafði Helgi Sturluson, bóndi í Húnaþingi, samband við Dreifarann og vildi segja frá viðskiptum sínum við verslun sem selur ónefnd sænsk húsgögn. Dreifarinn tók vel í erindi Helga og ákvað að spyrja hann aðeins út
Meira

Gróft eða fínt

Helgi Magnús Magnússon (72) var árum saman matráðsmaður hjá Vegagerðinni en hefur síðustu árin tekið í kokkastörf á vegasjoppum og jafnvel í hestaferðum um hálendi Íslands. Hann hefur ekki verið mikill áhugamaður um hollustuf...
Meira

Vill ekki láta banna sexið á netinu

Guðjón Heiðar Sigurjónsson verslunarstjóri (66) setti sig í samband við Dreifarann á dögunum og var talsvert mikið niðri fyrir. Guðjón Heiðar er mikill áhugamaður um silungsveiði í vötnum en þó það fari ekki hátt eru kannsk...
Meira