Dreifarinn

„Það verður enginn feitur af engu“

Dóróthea Magnúsdóttir hafði samband við Dreifarann og vildi koma á framfæri skilaboðum til RÚV. Dóróthea hefur í gegnum árin unnið fyrir sér í matreiðslugeiranum en segist hafa verið búin að fá sig fullsadda í því starfi, ...
Meira

Er búinn að læra áfengislögin utanbókar

Sigurgeir Sigurður Sigurvinsson, 19 ára menntaskólanemi á Sauðárkróki, hafði samband við Dreifarann og vildi endilega koma á framfæri ráðleggingum til þeirra sem ætla á djammið um helgina. Dreifarinn tók Sigurgeir tali. Jæja Si...
Meira

Lási er ekki í bransanum fyrir nokkrar baunir

Dreifarinn hafði samband við Sigurlás Þorlák Þorlákssson á dögunum. Lási (eða Lásí Láka eins og gárungarnir kalla hann gjarnan), hefur bardúsað ýmislegt um dagana; unnið ýmis verkamannastörf, verið til sjós og jafnvel verið...
Meira

Auglýsing um lausa íbúð fer í fínustu taugar Geirlaugs

Geirlaugur Schram húsasmíðameistari hafði samband við Dreifarann og var mikið niðri fyrir. Geirlaugur hefur verið lengi í byggingaiðnaðinum og þó hann sé kominn á sjötugsaldurinn gefur hann ekki þumlung eftir, er mættur fyrstur
Meira

Haraldur mætti í sparifötunum

Enn hefur Dreifaranum borist mynd af Haraldi og enn er hann eitthvað að misskilja hlutina. Enda getur lífið stundum verið flókið og karlar ekki alltaf klókir að lesa konurnar sínar. Smellið á myndina til að sjá hana stærri.
Meira

Óþolandi ójafnrétti kynjanna

Guðbjartur Guðjón Guðmundsson hafði samband við Dreifarann og lýsti yfir áhyggjum sínum af jafnréttismálum kynjanna. Þar sem jafnréttisbaráttan er fréttastofu Dreifarans hjartans mál og mál málanna í dag var hringt í Guðbjart ...
Meira

Gósentíð hjá Hjördísi Ölfu og fjölskyldu

Hjördís Alfa Eyjólfsdóttir hefur nokkrum sinnum haft sig í frammi hér í Dreifaranum en sparnaðarráð hennar um jól og áramót vöktu eftirtekt og nokkra lukku. Hjördís Alfa hafði rétt áðan samband við Dreifarann og var óðamála...
Meira

Haraldur ekki alveg með þetta á hreinu

Dreifaranum hefur borist mynd, nánar tiltekið teiknimynd. Hér segir nú af honum Haraldi sem er ekki alveg með allt á hreinu í þessu ofur flókna fyrirbæri sem lífið og tilveran getur stundum verið. Smellið á myndina til að sjá han...
Meira

Skúli stöðvaður grunaður um smygl

Skúli Oddsson skrifstofumaður var á leið til útlanda á dögunum þegar hann lenti í neyðarlegu atviki sem fékk nokkuð á hann. Skúli hefur alla sína hunds- og kattartíð verið til mikillar fyrirmyndar bæði í starfi og einkalífi, ...
Meira

Segist ekki komast til baka í nútímann

Dreifarinn fékk á dögunum upphringingu frá Sveini Guðna Zakharíassyni (61) sem hefur nánast allt sitt líf unnið við að pilla rækjur og það víðsvegar um landið. -Að pilla gefur lífinu gildi, væni minn, en það er nú ekki þess...
Meira