Alþjóðlegi safnadagurinn hjá Byggðasafni Skagfirðinga á sunnudaginn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
14.05.2025
kl. 14.40
Í tilefni safnadagsins þann 18. maí n.k. verður í fyrsta sinn boðið upp á opið hús í varðveislurými safnsins í Borgarflöt 17D á Sauðárkróki kl. 14-16.
Meira