Öllum Skagfirðingum boðið á 80 ára afmælisfögnuð hjá Skagfirðingafélaginu í Reykjavík - frítt inn
feykir.is
Skagafjörður, SiggaSiggaSigga
05.10.2017
kl. 12.42
"Við eigum afmæli og þér er boðið" segir í tilkynningu frá Skagfirðingafélaginu í Reykjavík.
Skagfirðingafélagið í Reykjavík ætlar að fagna 80 ára afmæli félagsins laugardaginn 7. október í samkomusal Ferðafélags Íslands að Mörkinni 6 í Reykjavík.
Meira