Tengiráðgjafi ráðinn í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
02.05.2025
kl. 12.00
Húnaþing vestra tók þátt í spennandi tilraunaverkefni með ráðningu tengiráðgjafa og er það Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir sem er starfandi tengiráðgjafi Húnaþings vestra og vinnur hún einnig að verkefninu Gott að eldast í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Vesturlands.
Meira