Rennibrautir í Sauðárkrókssundlaug komnar í ferli
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
23.07.2025
kl. 09.50
Það hillir undir að gestir sundlaugarinnar á Króknum geti farið að bruna í rennibrautum því Fjársýslan, fyrir hönd Sveitarfélagsins Skagafjarðar, hefur óskað eftir tilboðum í þrjár forsmíðaðar vatnsrennibrautir og rennibrautaturn, þar með talið efni, vinnu og uppsetningu fyrir nýtt útisvæði við Sundlaug Sauðárkróks.
Meira