Þaraband verður frumsýnt á opnu húsi á mánudag
feykir.is
Skagafjörður
08.06.2019
kl. 08.14
Opið hús verður í Gamla Pósthúsinu á Sauðárkróki, Kirkjutorgi 4, mánudaginn 10. júní, annan hvítasunnudag, frá kl.13-17. Þar verða vinnuaðstaða og vörur til sýnis í tilefni af PrjónaGleði á Blönduósi og að hilma.is er komin í loftið. Frumsýning á nýju þarabandi!
Meira