Húnvetningar syngja í Seltjarnarneskirkju
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
09.04.2019
kl. 10.32
Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra, heldur sína árlegu vortónleika í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 13. apríl kl. 16.00. Dagskráin er fjölbreytt en flutt verða verk allt frá perlum óperubókmenntanna yfir í hugljúfa gimsteina íslenskra sönglaga.
Meira