Fornminjasjóður úthlutar styrkjum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.03.2019
kl. 11.25
Fornminjasjóður hefur úthlutað styrkjum fyrir árið 2019. Alls bárust 69 umsóknir til sjóðsins og hlutu 23 af þeim styrk að þessu sinni. Heildarfjárhæð úthlutunar nam 41.980.000 króna en sótt var samtals um styrki að upphæð tæpar 160 milljónir króna.
Meira