Íslenskur landbúnaður í Laugardalshöll
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.10.2018
kl. 09.12
Stórsýningin Íslenskur landbúnaður 2018 verður haldin í Laugardalshöll 12. til 14. október næstkomandi. Seinasta stóra stóra landbúnaðarsýning var haldin í Höllinni 1968 eða fyrir 50 árum. Sú sýning var einstaklega vel sótt af borgarbúum og bændum.
Meira