Freyja Rut og Helgi Sæmundur ráðin að 1238
feykir.is
Skagafjörður
11.04.2019
kl. 15.07
Stefnt er að því að sýningin 1238 – Baráttan um Ísland opni í næsta mánuði og er undirbúningur nú í fullum gangi fyrir opnun sýningarinnar. Sagt var frá því á Facebooksíðu 1238 rétt í þessu að gengið hafi verið frá ráðningu tveggja vakststjóra við sýninguna, þeirra Freyju Rutar Emilsdóttur og Helga Sæmundar Guðmundssonar.
Meira