Hér hvílir séra Marteinn prestur - Vígsla sögutorgs í Höskuldsstaðakirkjugarði
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
02.10.2018
kl. 08.40
Miðvikudaginn 26. september heimsótti biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, Höskuldsstaðakirkju og var með helgistund í kirkjunni. Að henni lokinni var gengið út í elsta hluta kirkjugarðsins þar sem biskup vígði sögutorg sem hlaðið var í sumar. Sögutorgið er hlaðið úr grjóti, klætt utan með grasþökum og hellulagt með náttúrugrjóti.
Meira