Miðflokkurinn eins árs í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.10.2018
kl. 08.37
Í dag 8. október fagnar Miðflokkurinn því að eitt ár er liðið frá frá stofnun flokksins. Stofnfundurinn var haldinn í Rúgbrauðsgerðinni í Reykjavík fyrir troðfullu húsi sunnudaginn 8. október 2017.
Meira