feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
21.03.2019
kl. 08.42
Þriðja mótið í Norðlensku mótaröðinni fór fram sl. laugardag í Þytsheimum á Hvammstanga en keppt var í tölti, T4 og T7. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins en öll úrslit og tölur úr forkeppni eru einnig inn á LH kappa appinu. Fjórða mót Norðlensku mótaraðarinnar verður haldið laugardaginn 30.mars, kl 13:00 í reiðhöllinni á Sauðarkróki og stnedur skráning til miðnættis fimmdudagsins 28. mars en keppt verður í tölti T3, T7 og skeiði.
Meira